Bikarúrslitaleikjaárið mikla í Garðabæ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2013 17:30 Stjarnan varð bikarmeistari í körfunni. Mynd/Daníel Stjörnumenn fóru í bikarúrslitaleik karla í blaki um helgina og náði félagið því þar með einstakri fernu. Á síðustu sjö mánuðum hefur Stjarnan átt karlalið í bikarúrslitum í fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki. Það er reyndar bara körfuboltastrákarnir sem tókst að vinna bikarinn því fótboltaliðið, handboltaliðið og blakliðið urðu öll að sætta sig við silfurverðlaun.Fótboltaliðið tapaði 1-2 á móti KR á Laugardalsvellinum 18. ágúst en þetta var fyrsti bikarúrslitaleikur Stjörnunnar í karlafótboltanum,. Garðar Jóhannsson kom Stjörnunni yfir strax á 6. mínútu en KR-ingar jöfnuðu fyrir hlé og Baldur Sigurðsson skoraði síðan sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok.Körfuboltaliðið vann sannfræandi 91-79 sigur á Grindavík í bikarúrslitum körfuboltans 16. febrúar síðastliðinn. Stjörnumenn unnu alla fjóra leikhlutana og náðu mest 19 stiga forystu í leiknum. Þetta var í annað skiptið sem Stjarnan vinnur bikarinn en liðið vann hann einnig 2009.Handboltaliðið tapaði 24-33 á móti ÍR í bikarúrslitaleik handboltans 10. mars síðastliðinn en Stjarnan, sem er í b-deildinni, sló út N1 deildar lið Akureyrar út í undanúrslitunum og N1 deildar lið Fram út úr 32 liða úrslitum.Blakliðið tapaði síðan 2-3 á móti HK í bikarúrslitaleik blaksins í gær en Garðbæingar komust bæði í 1-0 og 2-1 í leiknum. HK jafnaði með 25-23 sigri í fjórðu hrinu og vann síðan oddahrinuna 15-10.Fimmta bikarúrslitalið Stjörnunnar á þessum sjö mánuðum var síðan kvennalið Stjörnunnar í fótbolta sem vann bikarinn eftir 1-0 sigur á Val á Laugardalsvellinum 25. ágúst 2013. Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Sjá meira
Stjörnumenn fóru í bikarúrslitaleik karla í blaki um helgina og náði félagið því þar með einstakri fernu. Á síðustu sjö mánuðum hefur Stjarnan átt karlalið í bikarúrslitum í fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki. Það er reyndar bara körfuboltastrákarnir sem tókst að vinna bikarinn því fótboltaliðið, handboltaliðið og blakliðið urðu öll að sætta sig við silfurverðlaun.Fótboltaliðið tapaði 1-2 á móti KR á Laugardalsvellinum 18. ágúst en þetta var fyrsti bikarúrslitaleikur Stjörnunnar í karlafótboltanum,. Garðar Jóhannsson kom Stjörnunni yfir strax á 6. mínútu en KR-ingar jöfnuðu fyrir hlé og Baldur Sigurðsson skoraði síðan sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok.Körfuboltaliðið vann sannfræandi 91-79 sigur á Grindavík í bikarúrslitum körfuboltans 16. febrúar síðastliðinn. Stjörnumenn unnu alla fjóra leikhlutana og náðu mest 19 stiga forystu í leiknum. Þetta var í annað skiptið sem Stjarnan vinnur bikarinn en liðið vann hann einnig 2009.Handboltaliðið tapaði 24-33 á móti ÍR í bikarúrslitaleik handboltans 10. mars síðastliðinn en Stjarnan, sem er í b-deildinni, sló út N1 deildar lið Akureyrar út í undanúrslitunum og N1 deildar lið Fram út úr 32 liða úrslitum.Blakliðið tapaði síðan 2-3 á móti HK í bikarúrslitaleik blaksins í gær en Garðbæingar komust bæði í 1-0 og 2-1 í leiknum. HK jafnaði með 25-23 sigri í fjórðu hrinu og vann síðan oddahrinuna 15-10.Fimmta bikarúrslitalið Stjörnunnar á þessum sjö mánuðum var síðan kvennalið Stjörnunnar í fótbolta sem vann bikarinn eftir 1-0 sigur á Val á Laugardalsvellinum 25. ágúst 2013.
Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Sjá meira