Tottenham áfram í Evrópudeildinni eftir framlengingu 14. mars 2013 13:03 Gylfi í baráttunni í kvöld. Hann lék allan leikinn. Mynd/NordicPhotos/Getty Tottenham missti niður þriggja marka forskot gegn Inter en skreið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir framlengingu. Spurs vann fyrri leikinn 3-0 og Inter vann það forskot upp. Mark Emmanuel Adebayor í framlengingu kom liðinu áfram. Stuðningsmenn Inter virtust ekki hafa mikla trú á sínum mönnum því það var slök mæting á leikinn. Antonio Cassano veitti þó þeim sem mættu von er hann kom Inter yfir. Rodrigo Palacio skoraði svo annað mark snemma í síðari hálfleik og hleypti gríðarlegri spennu í rimmu liðanna. Korteri fyrir leikslok kom svo þriðja markið. Aukaspyrna Cassano fór í vegginn, þaðan í William Gallas og svo í netið. Ævintýralegt og Spurs búið að tapa niður forskotinu frá fyrri leiknum. Esteban Cambiasso gat klárað dæmið fyrir Inter í uppbótartíma. Hann komst þá einn í gegn en hitti ekki markið. Varð því að framlengja leikinn. Tottenham byrjaði framlenginguna með látum. Bæði Jan Vertonghen og William Gallas fengu dauðafæri á fyrstu tveim mínútunum sem þeir nýttu ekki. Spurs hélt áfram að pressa og Adebayor skoraði loksins er hann tók frákast eftir fast skot Dembele. Spurs í góðum málum. Inter var þó ekki búið að segja sitt síðasta orð og þegar tíu mínútur voru eftir af framlengingunni skoraði Ricardo Alvarez fyrir Inter. Það mark eitt og sér var þó ekki nóg. Inter vantaði eitt mark í viðbót til þess að komast áfram. Rubin Kazan er einnig komið áfram í átta liða úrslit en Kazan lagði Levante, 2-0, eftir framlengdan leik. Það voru einu mörkin sem voru skoruð í leikjum þessara liða. Evrópudeild UEFA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira
Tottenham missti niður þriggja marka forskot gegn Inter en skreið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir framlengingu. Spurs vann fyrri leikinn 3-0 og Inter vann það forskot upp. Mark Emmanuel Adebayor í framlengingu kom liðinu áfram. Stuðningsmenn Inter virtust ekki hafa mikla trú á sínum mönnum því það var slök mæting á leikinn. Antonio Cassano veitti þó þeim sem mættu von er hann kom Inter yfir. Rodrigo Palacio skoraði svo annað mark snemma í síðari hálfleik og hleypti gríðarlegri spennu í rimmu liðanna. Korteri fyrir leikslok kom svo þriðja markið. Aukaspyrna Cassano fór í vegginn, þaðan í William Gallas og svo í netið. Ævintýralegt og Spurs búið að tapa niður forskotinu frá fyrri leiknum. Esteban Cambiasso gat klárað dæmið fyrir Inter í uppbótartíma. Hann komst þá einn í gegn en hitti ekki markið. Varð því að framlengja leikinn. Tottenham byrjaði framlenginguna með látum. Bæði Jan Vertonghen og William Gallas fengu dauðafæri á fyrstu tveim mínútunum sem þeir nýttu ekki. Spurs hélt áfram að pressa og Adebayor skoraði loksins er hann tók frákast eftir fast skot Dembele. Spurs í góðum málum. Inter var þó ekki búið að segja sitt síðasta orð og þegar tíu mínútur voru eftir af framlengingunni skoraði Ricardo Alvarez fyrir Inter. Það mark eitt og sér var þó ekki nóg. Inter vantaði eitt mark í viðbót til þess að komast áfram. Rubin Kazan er einnig komið áfram í átta liða úrslit en Kazan lagði Levante, 2-0, eftir framlengdan leik. Það voru einu mörkin sem voru skoruð í leikjum þessara liða.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira