Helgarmaturinn - Alvöru quesadillas 15. mars 2013 11:45 Halla Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsu-fræðingur. Halla Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsu-fræðingur, byrjar helgina stundum á þessum bragðgóða rétti. Alvöru quesadillas 8 tortillakökur, grófar 2 kjúklingabringur, steiktar eða grillaðar 2 rauðlaukar 3 hvítlauksgeirar 3 paprikur 1 stór kúrbítur Ólífuolía til að steikja upp úr 1 dl sýrður rjómi 2 stk. tómatar Jalapeño ef vill Ostur ef vill Skerið rauðlaukinn í sneiðar og hvítlaukinn smátt og steikið upp úr ólífuolíu á pönnu. Skellið síðan niðurskorinni papriku, sveppum og kúrbít á pönnuna og steikið í um 4 mín. Kryddið með sjávarsalti og pipar. Gvakamole – geggjað 3 msk. sítrónusafi 1 lítill skalottlaukur 1 niðurskorinn hvítlaukur 3 avókadó, steinhreinsuð og afhýdd ¼ búnt ferskt kóríander Fyrstu fjórum innihaldsefnunum skellt í blandara og blandað létt saman til að fá laukinn fínskorinn, afganginum síðan bætt við og blandað vel saman. Hitið tortillu á pönnu og smyrjið með sýrðum rjóma og setjið steikta grænmetið ofan á ásamt kjúklingnum. Skerið tómata í sneiðar og bætið þeim ásamt jalapeño ofan á grænmetið ásamt gvakamole „to die for" og osti. Lokið með annarri tortillu og snúið á hina hliðina til að bræða ostinn og brúna. Borið fram með gvakamole „to die for", sýrðum rjóma og klettasalati. Partýréttir Uppskriftir Vefjur Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Halla Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsu-fræðingur, byrjar helgina stundum á þessum bragðgóða rétti. Alvöru quesadillas 8 tortillakökur, grófar 2 kjúklingabringur, steiktar eða grillaðar 2 rauðlaukar 3 hvítlauksgeirar 3 paprikur 1 stór kúrbítur Ólífuolía til að steikja upp úr 1 dl sýrður rjómi 2 stk. tómatar Jalapeño ef vill Ostur ef vill Skerið rauðlaukinn í sneiðar og hvítlaukinn smátt og steikið upp úr ólífuolíu á pönnu. Skellið síðan niðurskorinni papriku, sveppum og kúrbít á pönnuna og steikið í um 4 mín. Kryddið með sjávarsalti og pipar. Gvakamole – geggjað 3 msk. sítrónusafi 1 lítill skalottlaukur 1 niðurskorinn hvítlaukur 3 avókadó, steinhreinsuð og afhýdd ¼ búnt ferskt kóríander Fyrstu fjórum innihaldsefnunum skellt í blandara og blandað létt saman til að fá laukinn fínskorinn, afganginum síðan bætt við og blandað vel saman. Hitið tortillu á pönnu og smyrjið með sýrðum rjóma og setjið steikta grænmetið ofan á ásamt kjúklingnum. Skerið tómata í sneiðar og bætið þeim ásamt jalapeño ofan á grænmetið ásamt gvakamole „to die for" og osti. Lokið með annarri tortillu og snúið á hina hliðina til að bræða ostinn og brúna. Borið fram með gvakamole „to die for", sýrðum rjóma og klettasalati.
Partýréttir Uppskriftir Vefjur Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira