Tiger Woods og Lindsey Vonn staðfesta samband sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2013 17:57 Tiger Woods og Lindsey Vonn. Mynd/Fésbókarsíða Tiger Kylfingurinn Tiger Woods og skíðakonan Lindsey Vonn hafa nú staðfest samband sitt en þau birtu myndir af sér saman í dag inn á fésbókarsíðu Tiger Woods. Bæði eru þau í hópu besti íþróttamanna í sinni grein frá upphafi og vekur samband þeirra því heimsathygli. Sterkur orðrómur var búinn að vera um hugsanlegt ástarsamband þeirra eftir að Tiger sendi einkaþotu sína til að sækja Lindsey Vonn þegar hún meiddist illa á HM á síðum á dögunum. „Tímabilið hefur verið frábært hingað til og ég er mjög ánægður með sigra mína á Torrey og Doral. Það hefur líka svolítið ánægjulegt gerst í mínu lífi utan golfsins með því að ég hitti Lindsey Vonn. Ég og Lindsey höfum verið vinir í nokkurn tíma en höfum orðin mjög náin undanfarna mánuði og erum nú í sambandi. Við þökkum ykkur fyrir allar kveðjurnar en biðjum ykkur jafnframt að virða okkar einkalíf. Við viljum halda sambandi okkar áfram eins og venjulegt fólk en við ætlum að halda áfram að keppa sem íþróttamenn," skrifaði Tiger Woods inn á fésbókarsíðu sína. Tiger Woods er 37 ára gamall og meðal sigursælustu kylfinga allra tíma. Hann hefur átt í vandræðum innan og utan vallar síðustu ár en miðað við spilamennsku hans að undanförnu hefur samband hans við Vonn haft góð áhrif. Lindsey Vonn er 28 ára gömul og margfaldur heimsbikarmeistari á skíðum og vann einnig gull í bruni á Ólympíuleikunum í Vancouver 2010. Golf Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Hneig niður uppi á sviði eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods og skíðakonan Lindsey Vonn hafa nú staðfest samband sitt en þau birtu myndir af sér saman í dag inn á fésbókarsíðu Tiger Woods. Bæði eru þau í hópu besti íþróttamanna í sinni grein frá upphafi og vekur samband þeirra því heimsathygli. Sterkur orðrómur var búinn að vera um hugsanlegt ástarsamband þeirra eftir að Tiger sendi einkaþotu sína til að sækja Lindsey Vonn þegar hún meiddist illa á HM á síðum á dögunum. „Tímabilið hefur verið frábært hingað til og ég er mjög ánægður með sigra mína á Torrey og Doral. Það hefur líka svolítið ánægjulegt gerst í mínu lífi utan golfsins með því að ég hitti Lindsey Vonn. Ég og Lindsey höfum verið vinir í nokkurn tíma en höfum orðin mjög náin undanfarna mánuði og erum nú í sambandi. Við þökkum ykkur fyrir allar kveðjurnar en biðjum ykkur jafnframt að virða okkar einkalíf. Við viljum halda sambandi okkar áfram eins og venjulegt fólk en við ætlum að halda áfram að keppa sem íþróttamenn," skrifaði Tiger Woods inn á fésbókarsíðu sína. Tiger Woods er 37 ára gamall og meðal sigursælustu kylfinga allra tíma. Hann hefur átt í vandræðum innan og utan vallar síðustu ár en miðað við spilamennsku hans að undanförnu hefur samband hans við Vonn haft góð áhrif. Lindsey Vonn er 28 ára gömul og margfaldur heimsbikarmeistari á skíðum og vann einnig gull í bruni á Ólympíuleikunum í Vancouver 2010.
Golf Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Hneig niður uppi á sviði eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Sjá meira