Hávaðarifrildi og öskur heyrðust frá íbúðinni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. febrúar 2013 10:27 Pistorius var brúnaþungur í dómssalnum í morgun. Mál suður-afríska spretthlauparans Oscar Pistorius heldur áfram, en í dag halda réttarhöldin um hvort sleppa eigi honum lausum gegn tryggingagjaldi áfram. Hann er grunaður um að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, með því að skjóta hana í gegn um baðherbergishurð. Vitni segja hávaðarifrildi hafa heyrst frá íbúðinni áður en byssuskot heyrðust. Eftir fyrsta byssuskotið hafi kvenrödd öskrað og síðan hafi fleiri skotum verið hleypt af. Eitt skothylki fannst á ganginum, en þrjú inni á baðherberginu sjálfu. Lögreglumaðurinn Hilton Botha, sem var fyrstur á staðinn og fer fyrir rannsókn málsins, sagði í dómssal að svo virðist sem skotið hafi verið úr byssu spretthlauparans niður á við, og leiðir þannig að því líkur að Pistorius hafi staðið á gervifótum sínum þegar hann skaut Reevu. Sjálfur sagði Pistorius að hann hafi ekki fest á sig fæturna, og staðið á stubbunum þegar hann skaut.Enn hefur ekki verið ákveðið hvort Pistorius verði látinn laus gegn tryggingagjaldi.Rifrildi og hótanir Þá hefur lögreglan undir höndum vitnisburð knattspyrnumanns sem segir Pistorius hafa hótað að brjóta á honum fæturna. Einnig er minnst á atvik á Kyalami-kappakstursvellinum, þar sem Pistorius er sagður hafa lent í rifrildi við mann, og hótað honum ofbeldi í kjölfarið. Botha talar einnig um atvik í janúar, þar sem Pistorius var sagður hafa hleypt af byssu inni á veitingastað. Í kjölfarið hafi hann beðið vin sinn að taka á sig sökina vegna þess að atvikið gæti annars valdið fjölmiðlafári, sem vinurinn gerði. Yfirheyrslur halda áfram í dag og sagt verður nánar frá þeim síðar í dag. Oscar Pistorius Tengdar fréttir „Ég varð að vernda Reevu“ Suður-Afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mætti fyrir dómara í dag, en hann er grunaður um að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steencamp. 19. febrúar 2013 16:52 Setti á sig gervifæturna til að skjóta Steenkamp Saksóknarar í máli suður-afríska spretthlauparans Oscar Pistorius segja morðið á Reeva Steenkamp, kærustu Pistorius, hafa verið skipulagt. 19. febrúar 2013 09:20 Annar dagur réttarhaldsins yfir Pistorius í dag Annar dagur réttarhaldsins um hvort sleppa eigi suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius lausum gegn tryggingu hefst nú á eftir. 20. febrúar 2013 06:34 Pistorius segist hafa verið ástfanginn af kærustunni Oscar Pistorius, spretthlauparinn þekkti, segist hafa verið mjög ástfanginn af kærustunni sinni og ekki haft neinar fyrirætlanir um að myrða hana. Þetta sagði Pistorius þegar hann mætti fyrir dómara í dag. 19. febrúar 2013 12:11 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Mál suður-afríska spretthlauparans Oscar Pistorius heldur áfram, en í dag halda réttarhöldin um hvort sleppa eigi honum lausum gegn tryggingagjaldi áfram. Hann er grunaður um að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, með því að skjóta hana í gegn um baðherbergishurð. Vitni segja hávaðarifrildi hafa heyrst frá íbúðinni áður en byssuskot heyrðust. Eftir fyrsta byssuskotið hafi kvenrödd öskrað og síðan hafi fleiri skotum verið hleypt af. Eitt skothylki fannst á ganginum, en þrjú inni á baðherberginu sjálfu. Lögreglumaðurinn Hilton Botha, sem var fyrstur á staðinn og fer fyrir rannsókn málsins, sagði í dómssal að svo virðist sem skotið hafi verið úr byssu spretthlauparans niður á við, og leiðir þannig að því líkur að Pistorius hafi staðið á gervifótum sínum þegar hann skaut Reevu. Sjálfur sagði Pistorius að hann hafi ekki fest á sig fæturna, og staðið á stubbunum þegar hann skaut.Enn hefur ekki verið ákveðið hvort Pistorius verði látinn laus gegn tryggingagjaldi.Rifrildi og hótanir Þá hefur lögreglan undir höndum vitnisburð knattspyrnumanns sem segir Pistorius hafa hótað að brjóta á honum fæturna. Einnig er minnst á atvik á Kyalami-kappakstursvellinum, þar sem Pistorius er sagður hafa lent í rifrildi við mann, og hótað honum ofbeldi í kjölfarið. Botha talar einnig um atvik í janúar, þar sem Pistorius var sagður hafa hleypt af byssu inni á veitingastað. Í kjölfarið hafi hann beðið vin sinn að taka á sig sökina vegna þess að atvikið gæti annars valdið fjölmiðlafári, sem vinurinn gerði. Yfirheyrslur halda áfram í dag og sagt verður nánar frá þeim síðar í dag.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir „Ég varð að vernda Reevu“ Suður-Afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mætti fyrir dómara í dag, en hann er grunaður um að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steencamp. 19. febrúar 2013 16:52 Setti á sig gervifæturna til að skjóta Steenkamp Saksóknarar í máli suður-afríska spretthlauparans Oscar Pistorius segja morðið á Reeva Steenkamp, kærustu Pistorius, hafa verið skipulagt. 19. febrúar 2013 09:20 Annar dagur réttarhaldsins yfir Pistorius í dag Annar dagur réttarhaldsins um hvort sleppa eigi suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius lausum gegn tryggingu hefst nú á eftir. 20. febrúar 2013 06:34 Pistorius segist hafa verið ástfanginn af kærustunni Oscar Pistorius, spretthlauparinn þekkti, segist hafa verið mjög ástfanginn af kærustunni sinni og ekki haft neinar fyrirætlanir um að myrða hana. Þetta sagði Pistorius þegar hann mætti fyrir dómara í dag. 19. febrúar 2013 12:11 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
„Ég varð að vernda Reevu“ Suður-Afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mætti fyrir dómara í dag, en hann er grunaður um að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steencamp. 19. febrúar 2013 16:52
Setti á sig gervifæturna til að skjóta Steenkamp Saksóknarar í máli suður-afríska spretthlauparans Oscar Pistorius segja morðið á Reeva Steenkamp, kærustu Pistorius, hafa verið skipulagt. 19. febrúar 2013 09:20
Annar dagur réttarhaldsins yfir Pistorius í dag Annar dagur réttarhaldsins um hvort sleppa eigi suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius lausum gegn tryggingu hefst nú á eftir. 20. febrúar 2013 06:34
Pistorius segist hafa verið ástfanginn af kærustunni Oscar Pistorius, spretthlauparinn þekkti, segist hafa verið mjög ástfanginn af kærustunni sinni og ekki haft neinar fyrirætlanir um að myrða hana. Þetta sagði Pistorius þegar hann mætti fyrir dómara í dag. 19. febrúar 2013 12:11