Haukakonur unnu Keflavík aftur - öll úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2013 21:08 Haukakonur voru fyrsta til að vinna Keflavík í kvennakörfunni í Dominosdeildinni í vetur og þær endurtóku leikinn á Ásvöllum í kvöld með því að vinna nýkrýnda bikarmeistara með níu stigum, 67-58. Þetta er aðeins þriðja tap Keflavíkurliðsins í deildinni í vetur og fyrir vikið minnkaði Snæfell forskot Keflavíkur á toppnum í fjögur stig. Haukarkonur eru í baráttunni um fjórða sætið en liðið er enn fjórum stigum á eftir Val. Haukar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum seinni hálfleik sem Haukaliðið vann með 21 stigs mun, 41-20 þar af þriðja leikhlutann 22-10. María Lind Sigurðardóttir átti mjög góðan leik í liði Hauka í kvöld og skoraði 16 stig en Siarre Evans var atkvæðamest með 21 stig og 19 fráköst. Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði 24 stig fyrir Keflavík en Jessica Jenkins skoraði öll 12 stigion sín í fyrri hálfleiknum sem Keflavík vann 38-26. KR-konur eru í góðum málum í þriðja sæti deildarinnar eftir fimmta deildarsigurinn í röð, nú á Grindavík á heimavelli. Staða Fjölnis á botninum er slæm eftrir tap fyrir Njarðvík eftir framlengdan leik. Þetta er enn eitt tap Fjölnisliðsins eftir framlengingu í vetur.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:KR-Grindavík 59-47 (10-15, 24-11, 10-15, 15-6)KR: Shannon McCallum 25/13 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/10 fráköst, Helga Einarsdóttir 8/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 5/16 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 19, Crystal Smith 9, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/11 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/5 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2.Haukar-Keflavík 67-58 (8-14, 18-24, 22-11, 19-9)Haukar: Siarre Evans 21/19 fráköst/3 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 16/7 fráköst/6 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/7 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 24/8 fráköst/8 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 12/11 fráköst/5 stoðsendingar, Jessica Ann Jenkins 12/5 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/7 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 4/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst.Fjölnir-Njarðvík 89-94 (16-17, 21-15, 16-22, 25-24)Fjölnir: Britney Jones 52/18 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 17/9 fráköst/5 varin skot, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/6 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 1/4 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 30/20 fráköst/8 stoðsendingar/8 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 19/6 fráköst/5 stoðsendingar, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/6 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 8, Emelía Ósk Grétarsdóttir 7/4 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 7, Ásdís Vala Freysdóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 4/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 3/5 stoðsendingar.Valur-Snæfell 46-60 (14-11, 16-18, 12-17, 4-14)Valur: Jaleesa Butler 23/15 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8/4 fráköst/6 stolnir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2.Snæfell: Alda Leif Jónsdóttir 14/6 fráköst, Kieraah Marlow 14/12 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Hildur Björg Kjartansdóttir 11/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 10, Hildur Sigurðardóttir 8/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 3. Dominos-deild kvenna Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Sjá meira
Haukakonur voru fyrsta til að vinna Keflavík í kvennakörfunni í Dominosdeildinni í vetur og þær endurtóku leikinn á Ásvöllum í kvöld með því að vinna nýkrýnda bikarmeistara með níu stigum, 67-58. Þetta er aðeins þriðja tap Keflavíkurliðsins í deildinni í vetur og fyrir vikið minnkaði Snæfell forskot Keflavíkur á toppnum í fjögur stig. Haukarkonur eru í baráttunni um fjórða sætið en liðið er enn fjórum stigum á eftir Val. Haukar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum seinni hálfleik sem Haukaliðið vann með 21 stigs mun, 41-20 þar af þriðja leikhlutann 22-10. María Lind Sigurðardóttir átti mjög góðan leik í liði Hauka í kvöld og skoraði 16 stig en Siarre Evans var atkvæðamest með 21 stig og 19 fráköst. Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði 24 stig fyrir Keflavík en Jessica Jenkins skoraði öll 12 stigion sín í fyrri hálfleiknum sem Keflavík vann 38-26. KR-konur eru í góðum málum í þriðja sæti deildarinnar eftir fimmta deildarsigurinn í röð, nú á Grindavík á heimavelli. Staða Fjölnis á botninum er slæm eftrir tap fyrir Njarðvík eftir framlengdan leik. Þetta er enn eitt tap Fjölnisliðsins eftir framlengingu í vetur.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:KR-Grindavík 59-47 (10-15, 24-11, 10-15, 15-6)KR: Shannon McCallum 25/13 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/10 fráköst, Helga Einarsdóttir 8/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 5/16 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 19, Crystal Smith 9, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/11 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/5 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2.Haukar-Keflavík 67-58 (8-14, 18-24, 22-11, 19-9)Haukar: Siarre Evans 21/19 fráköst/3 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 16/7 fráköst/6 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/7 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 24/8 fráköst/8 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 12/11 fráköst/5 stoðsendingar, Jessica Ann Jenkins 12/5 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/7 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 4/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst.Fjölnir-Njarðvík 89-94 (16-17, 21-15, 16-22, 25-24)Fjölnir: Britney Jones 52/18 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 17/9 fráköst/5 varin skot, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/6 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 1/4 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 30/20 fráköst/8 stoðsendingar/8 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 19/6 fráköst/5 stoðsendingar, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/6 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 8, Emelía Ósk Grétarsdóttir 7/4 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 7, Ásdís Vala Freysdóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 4/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 3/5 stoðsendingar.Valur-Snæfell 46-60 (14-11, 16-18, 12-17, 4-14)Valur: Jaleesa Butler 23/15 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8/4 fráköst/6 stolnir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2.Snæfell: Alda Leif Jónsdóttir 14/6 fráköst, Kieraah Marlow 14/12 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Hildur Björg Kjartansdóttir 11/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 10, Hildur Sigurðardóttir 8/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 3.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Sjá meira