Kóngar, Fákar og Vatnaliljur mæta til leiks í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2013 13:00 Mynd/Daníel Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú gefið út riðlaskiptingu í 1. deild kvenna og 4. deild karla fyrir keppnistímabilið 2013 en þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins. Þar má nú einnig finna drög að leikjaniðurröðun í þessum deildum. Karlalið Víkings úr Ólafsvík verður með í Pepsi-deild karla í fyrsta sinn í sumar og þá er kvennalið félagsins einnig með en stelpurnar úr Ólafsvík eru eina nýja liðið í 1. deild kvenna. Víkingur Ólafsvík var síðast með í kvennadeildinni 2003, þá sem hluti af liði HSH. Í 4. deild karla er leikið í þremur riðlum, þar sem níu félög eru í A riðli en átta í B og C riðli. Leikin er tvöföld umferð áður en kemur að átta liða úrslitakeppni. Þangað komast tvö efstu félögin úr hverjum riðli ásamt þeim tveimur félögum sem bestan árangur hafa í þriðja sæti riðlanna. Það koma níu ný félög til leiks í sumar en þrjú hætta keppni; Björninn, Drangey og SR. Hér fyrir neðan má sjá þessi nýju félög í íslenskum fótbolta þó fjögur þeirra hafa verið með áður.Ný félög í deildarkeppninni frá 2012: Knattspyrnufélagið Kóngarnir (Reykjavík) Hestamannafélagið Fákur (Reykjavík) Knattspyrnufélagið Elliði (Reykjavík) Knattspyrnufélagið Mídas (Reykjavík) Knattspyrnufélagið Vatnaliljur (Kópavogur) UMF Skallagrímur (Borgarnes). Var síðast með 2011. UMF Stokkseyrar. Var síðast með 2004, þá sem Freyr, í samstarfi við UMF Eyrarbakka. Snæfell/Geislinn. Snæfell var með 2012. Geislinn var síðast með 1994 en hætti keppni um mitt sumar. Kormákur/Hvöt. Kormákur var síðast með 1999. Hvöt tók þátt 2011 þá í samstarfi með Tindastóli. Það er hægt að sjá nánir upplýsingar í frétt um málið inn á heimasíðu KSÍ eða með því að smella hér. Íslenski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Sjá meira
Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú gefið út riðlaskiptingu í 1. deild kvenna og 4. deild karla fyrir keppnistímabilið 2013 en þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins. Þar má nú einnig finna drög að leikjaniðurröðun í þessum deildum. Karlalið Víkings úr Ólafsvík verður með í Pepsi-deild karla í fyrsta sinn í sumar og þá er kvennalið félagsins einnig með en stelpurnar úr Ólafsvík eru eina nýja liðið í 1. deild kvenna. Víkingur Ólafsvík var síðast með í kvennadeildinni 2003, þá sem hluti af liði HSH. Í 4. deild karla er leikið í þremur riðlum, þar sem níu félög eru í A riðli en átta í B og C riðli. Leikin er tvöföld umferð áður en kemur að átta liða úrslitakeppni. Þangað komast tvö efstu félögin úr hverjum riðli ásamt þeim tveimur félögum sem bestan árangur hafa í þriðja sæti riðlanna. Það koma níu ný félög til leiks í sumar en þrjú hætta keppni; Björninn, Drangey og SR. Hér fyrir neðan má sjá þessi nýju félög í íslenskum fótbolta þó fjögur þeirra hafa verið með áður.Ný félög í deildarkeppninni frá 2012: Knattspyrnufélagið Kóngarnir (Reykjavík) Hestamannafélagið Fákur (Reykjavík) Knattspyrnufélagið Elliði (Reykjavík) Knattspyrnufélagið Mídas (Reykjavík) Knattspyrnufélagið Vatnaliljur (Kópavogur) UMF Skallagrímur (Borgarnes). Var síðast með 2011. UMF Stokkseyrar. Var síðast með 2004, þá sem Freyr, í samstarfi við UMF Eyrarbakka. Snæfell/Geislinn. Snæfell var með 2012. Geislinn var síðast með 1994 en hætti keppni um mitt sumar. Kormákur/Hvöt. Kormákur var síðast með 1999. Hvöt tók þátt 2011 þá í samstarfi með Tindastóli. Það er hægt að sjá nánir upplýsingar í frétt um málið inn á heimasíðu KSÍ eða með því að smella hér.
Íslenski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Sjá meira