ÍBV vann HK í Eyjum - Stjarnan og FH unnu líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2013 20:08 Florentina Stanciu, markvörður ÍBV. Mynd/Vilhelm Þremur leikjum af fimm er lokið í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld og fögnuðu ÍBV, Stjarnan og FH öll sigrum í sínum leikjum. ÍBV-liðið fagnaði sínum fjórða deildarsigri í röð þegar liðið vann fimm marka sigur á HK í Eyjum, 27-22. HK kom inn í leikinn á góðri siglingu og átti möguleika að jafna Eyjakonur að stigum í 3. sætinu en HK-konur urðu að sætta sig við tap. Stjörnukonur unnu fimmtán marka stórsigur á Aftureldingu í Mýrinni, 35-20, þar sem sjö leikmenn Garðabæjarliðsins skoruðu þrjú mörk eða fleiri í leiknum. FH-konur komust aftur á sigurbraut eftir þrjú töp í röð í deild og bikar og unnu sjö marka útisigur á Fylki í Árbænum. FH-mæðgurnar skoruðu sjö mörk saman í kvöld, dóttirin Þórey Anna Ásgeirsdóttir sex og mamman Gunnur Sveinsdóttir eitt.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í kvöld:Fylkir-FH 19-26 (9-12)Mörk Fylkis: Andrea Olsen 8, Thea Imani Sturludóttir 5, Hildur Björnsdóttir 3, Tanja Zamoreva 3.Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 8, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 6, Steinunn Snorradóttir 4, Birna Íris Helgadóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1.Stjarnan - Afturelding 35-20 (17-7)Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 7, Kristín Clausen 4, Esther V. Ragnarsdóttir 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 4, Helena Rut Örvarsdóttir 3, Arna Dýrfjörð 3, Indíana N. Jóhannsdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 1, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 7, Sara Kristjánsdóttir 7, Sigrún Másdóttir 2, Sandra Egilsdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1, Telma Frímannsdóttir 1.ÍBV - HK 27-22 (16-10)Mörk ÍBV: Drífa Þorvaldsdóttir 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Ester Óskarsdóttir 4, Georgeta Grigore 4, Simona Vintila 3, Ivana Mladenovic 3, Rakel Hlynsdóttir 2.Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 7, Brynja Magnúsdóttir 6, Heiðrún Björk Helgadóttir 3, Emma Sardarsdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1, María Lovísa Breiðdal 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Fleiri fréttir ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira
Þremur leikjum af fimm er lokið í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld og fögnuðu ÍBV, Stjarnan og FH öll sigrum í sínum leikjum. ÍBV-liðið fagnaði sínum fjórða deildarsigri í röð þegar liðið vann fimm marka sigur á HK í Eyjum, 27-22. HK kom inn í leikinn á góðri siglingu og átti möguleika að jafna Eyjakonur að stigum í 3. sætinu en HK-konur urðu að sætta sig við tap. Stjörnukonur unnu fimmtán marka stórsigur á Aftureldingu í Mýrinni, 35-20, þar sem sjö leikmenn Garðabæjarliðsins skoruðu þrjú mörk eða fleiri í leiknum. FH-konur komust aftur á sigurbraut eftir þrjú töp í röð í deild og bikar og unnu sjö marka útisigur á Fylki í Árbænum. FH-mæðgurnar skoruðu sjö mörk saman í kvöld, dóttirin Þórey Anna Ásgeirsdóttir sex og mamman Gunnur Sveinsdóttir eitt.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í kvöld:Fylkir-FH 19-26 (9-12)Mörk Fylkis: Andrea Olsen 8, Thea Imani Sturludóttir 5, Hildur Björnsdóttir 3, Tanja Zamoreva 3.Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 8, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 6, Steinunn Snorradóttir 4, Birna Íris Helgadóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1.Stjarnan - Afturelding 35-20 (17-7)Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 7, Kristín Clausen 4, Esther V. Ragnarsdóttir 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 4, Helena Rut Örvarsdóttir 3, Arna Dýrfjörð 3, Indíana N. Jóhannsdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 1, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 7, Sara Kristjánsdóttir 7, Sigrún Másdóttir 2, Sandra Egilsdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1, Telma Frímannsdóttir 1.ÍBV - HK 27-22 (16-10)Mörk ÍBV: Drífa Þorvaldsdóttir 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Ester Óskarsdóttir 4, Georgeta Grigore 4, Simona Vintila 3, Ivana Mladenovic 3, Rakel Hlynsdóttir 2.Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 7, Brynja Magnúsdóttir 6, Heiðrún Björk Helgadóttir 3, Emma Sardarsdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1, María Lovísa Breiðdal 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Fleiri fréttir ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira