Frábært að vera komin svona langt í keppninni Ellý Ármanns skrifar 31. janúar 2013 14:15 "Við þekktumst lítið en vissum vel af hvort öðru í gegnum tónlistargeirann. Þegar við hittumst fyrst að syngja inn lagið í stúdíó komumst við að þeirri skemmtilegu staðreynd að hún er uppalin tveimur götum fyrir ofan mig í Mosfellsbænum," segir Jógvan Hansen sem keppir til úrslita í undankeppni söngvakeppni sjónvarpsins með lagið Til þín ásamt Stefaníu Svavarsdóttur á laugardaginn kemur.Hvernig hefur samstarfið gengið? "Það hefur gengið mjög vel og fundum við strax fyrir hversu vel við tengjumst í gegnum lagið Til þín sem við flytjum saman í úrslitaþættinum í Eurovision næsta laugardag í Hörpu.""Hér er Stefanía í förðun hjá Sollu smink fyrir undanúrslitaþáttinn.""Undanfarna daga höfum við Stefanía hist á hverjum degi og æft atriðið okkur til þess að gera það enn flottara fyrir úrslitaþáttinn. Birna Björnsdóttir hefur séð um að sviðsetja og fínpússa atriðið.""Fatavalið hjá okkur er allt í vinnslu með aðstoð góðra vina og getum við ekki hreinlega beðið eftir að fá að flytja lagið fyrir þjóðina. Það er frábært að vera komin svona langt í keppninni og væri það draumur okkar að fara fyrir hönd þjóðarinnar og flytja lagið okkur í Malmö," segir Jógvan Hansen bjartsýnn á framhaldið."Hér erum við. Ég og Stefanía á æfingu í Söngskóla Maríu Bjarkar.""Þessi mynd er með mér einum á æfingu síðasta laugardagsmorgun fyrir keppnina." Tónlist Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
"Við þekktumst lítið en vissum vel af hvort öðru í gegnum tónlistargeirann. Þegar við hittumst fyrst að syngja inn lagið í stúdíó komumst við að þeirri skemmtilegu staðreynd að hún er uppalin tveimur götum fyrir ofan mig í Mosfellsbænum," segir Jógvan Hansen sem keppir til úrslita í undankeppni söngvakeppni sjónvarpsins með lagið Til þín ásamt Stefaníu Svavarsdóttur á laugardaginn kemur.Hvernig hefur samstarfið gengið? "Það hefur gengið mjög vel og fundum við strax fyrir hversu vel við tengjumst í gegnum lagið Til þín sem við flytjum saman í úrslitaþættinum í Eurovision næsta laugardag í Hörpu.""Hér er Stefanía í förðun hjá Sollu smink fyrir undanúrslitaþáttinn.""Undanfarna daga höfum við Stefanía hist á hverjum degi og æft atriðið okkur til þess að gera það enn flottara fyrir úrslitaþáttinn. Birna Björnsdóttir hefur séð um að sviðsetja og fínpússa atriðið.""Fatavalið hjá okkur er allt í vinnslu með aðstoð góðra vina og getum við ekki hreinlega beðið eftir að fá að flytja lagið fyrir þjóðina. Það er frábært að vera komin svona langt í keppninni og væri það draumur okkar að fara fyrir hönd þjóðarinnar og flytja lagið okkur í Malmö," segir Jógvan Hansen bjartsýnn á framhaldið."Hér erum við. Ég og Stefanía á æfingu í Söngskóla Maríu Bjarkar.""Þessi mynd er með mér einum á æfingu síðasta laugardagsmorgun fyrir keppnina."
Tónlist Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira