Keflavík vann eftir framlengingu - öll úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2013 21:07 Sara Rún Hinriksdóttir Mynd/Vilhelm Þrjú efstu liðin í Domnios-deild kvenna unnu öll sína leiki í kvöld þegar 17. umferðin fór fram. Topplið Keflavíkur bjargaði sér fyrir horn á móti KR á heimavelli og vann eftir framlengingu. Snæfell og Valur unnu líka sína leiki en Valskonur voru næstum því búnar að missa frá sér sigurinn í lokin á móti botnliði Fjölnis. Keflavík vann KR 75-66 eftir framlengdan leik í Keflavík en KR-konur voru yfir stóran hluta leiksins. Pálína Gunnlaugsdóttir tryggði Keflavík framlengingu þar sem Keflavíkurliðið var með mikla yfirburði, vann 11-2 og tryggði sér sigur og áfram sex stiga forskot á toppnum. Sigurganga Haukakvenna endaði í Hólminum þar sem Snæfell vann sannfærandi 12 stiga sigur, 77-65. Frábær kafli Hauka í kringum leikhlutaskiptin í fyrsta og öðrum leikhluta (12 stig í röð) var ekki nóg og sigur Snæfells var ekki í mikilli hættu í seinni hálfleik. Valur vann sinn fjórða leik í röð þegar Fjölnir kom í heimsókn á Hlíðarenda. valur vann leikinn 71-67 en Fjölniskonur komu sterkar til baka í lok leiksins. Valskonur komust í 20-7 í fyrsta leikhluta en töpuðu síðustu þremur leikhlutunum og máttu þakka fyrir að missa ekki frá sér sigurinn á lokamínútunum. Njarðvík vann að lokum öruggan 29 stiga sigur á Grindavík í Ljónagryfjunni þar sem Lele Hardy fór að kostum að vanda.Úrvalsdeild kvenna, DeildarkeppniNjarðvík-Grindavík 99-70 (21-23, 23-20, 23-13, 32-14)Njarðvík: Lele Hardy 29/18 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 14/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 10, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 10, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/5 fráköst/6 stoðsendingar, Emelía Ósk Grétarsdóttir 8/7 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Eva Rós Guðmundsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 30/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 15/12 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 9, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5, Berglind Anna Magnúsdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1.Snæfell-Haukar 77-65 (20-19, 16-12, 29-16, 12-18)Snæfell: Kieraah Marlow 23/9 fráköst, Rósa Indriðadóttir 12, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 11/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 10/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 7/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 5.Haukar: Siarre Evans 18/12 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 7/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Ína Salome Sturludóttir 2.Valur-Fjölnir 71-67 (27-12, 15-18, 17-18, 12-19)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 22/15 fráköst/4 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Hallveig Jónsdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2/7 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 41/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 6/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/9 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/6 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Erna María Sveinsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.Keflavík-KR 75-66 (14-21, 13-19, 19-12, 18-12, 11-2)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 21/11 fráköst, Jessica Ann Jenkins 19/7 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 2/6 fráköst.KR: Shannon McCallum 22/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/12 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 12/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/9 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Sport Fleiri fréttir Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Sjá meira
Þrjú efstu liðin í Domnios-deild kvenna unnu öll sína leiki í kvöld þegar 17. umferðin fór fram. Topplið Keflavíkur bjargaði sér fyrir horn á móti KR á heimavelli og vann eftir framlengingu. Snæfell og Valur unnu líka sína leiki en Valskonur voru næstum því búnar að missa frá sér sigurinn í lokin á móti botnliði Fjölnis. Keflavík vann KR 75-66 eftir framlengdan leik í Keflavík en KR-konur voru yfir stóran hluta leiksins. Pálína Gunnlaugsdóttir tryggði Keflavík framlengingu þar sem Keflavíkurliðið var með mikla yfirburði, vann 11-2 og tryggði sér sigur og áfram sex stiga forskot á toppnum. Sigurganga Haukakvenna endaði í Hólminum þar sem Snæfell vann sannfærandi 12 stiga sigur, 77-65. Frábær kafli Hauka í kringum leikhlutaskiptin í fyrsta og öðrum leikhluta (12 stig í röð) var ekki nóg og sigur Snæfells var ekki í mikilli hættu í seinni hálfleik. Valur vann sinn fjórða leik í röð þegar Fjölnir kom í heimsókn á Hlíðarenda. valur vann leikinn 71-67 en Fjölniskonur komu sterkar til baka í lok leiksins. Valskonur komust í 20-7 í fyrsta leikhluta en töpuðu síðustu þremur leikhlutunum og máttu þakka fyrir að missa ekki frá sér sigurinn á lokamínútunum. Njarðvík vann að lokum öruggan 29 stiga sigur á Grindavík í Ljónagryfjunni þar sem Lele Hardy fór að kostum að vanda.Úrvalsdeild kvenna, DeildarkeppniNjarðvík-Grindavík 99-70 (21-23, 23-20, 23-13, 32-14)Njarðvík: Lele Hardy 29/18 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 14/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 10, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 10, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/5 fráköst/6 stoðsendingar, Emelía Ósk Grétarsdóttir 8/7 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Eva Rós Guðmundsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 30/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 15/12 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 9, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5, Berglind Anna Magnúsdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1.Snæfell-Haukar 77-65 (20-19, 16-12, 29-16, 12-18)Snæfell: Kieraah Marlow 23/9 fráköst, Rósa Indriðadóttir 12, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 11/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 10/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 7/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 5.Haukar: Siarre Evans 18/12 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 7/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Ína Salome Sturludóttir 2.Valur-Fjölnir 71-67 (27-12, 15-18, 17-18, 12-19)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 22/15 fráköst/4 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Hallveig Jónsdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2/7 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 41/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 6/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/9 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/6 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Erna María Sveinsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.Keflavík-KR 75-66 (14-21, 13-19, 19-12, 18-12, 11-2)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 21/11 fráköst, Jessica Ann Jenkins 19/7 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 2/6 fráköst.KR: Shannon McCallum 22/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/12 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 12/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/9 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Sport Fleiri fréttir Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Sjá meira