Besti varnarmaðurinn í Makedóníu til Stjörnunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. janúar 2013 19:32 Jarrid Frye, númer tólf, í leik með Sacred Heart Pioneers í háskólaboltanum vestanhafs árið 2006. Nordicphotos/Getty Karlalið Stjörnunnar í körfubolta hefur gengið frá samningi við Bandaríkjamanninn 27 ára Jarrid Frye. Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild Vísis. „Hann kom fyrir áramótin og hefur verið með okkur á æfingum. Þetta er loksins orðið fullmannað hjá okkur," sagði Teitur ánægður með liðstyrkinn. „Okkur líst vel á hann. Hann er tvistur eða þristur, 195 sentimetrar á hæð og var kosinn varnarmaður ársins í Makedóníu í fyrra," sagði Teitur sem telur vörnina líklega hafa verið Akkílesarhæl Stjörnuliðsins í vetur. „Við vorum með Keith (Cothran) í fyrra sem var frábær varnarmaður. Við vildum fá svoleiðis týpu og þessi getur kannski líka skorað meira en Keith," sagði Njarðvíkingurinn Teitur Örlygsson. Ljóst er að Stjörnuliðið á eftir að gera harða atlögu að Íslandsmeisaratitlinum með liðstyrknum. Fyrir hefur liðið Bandaríkjamanninn Brian Mills í sínum röðum en tveir Bandaríkjamenn mega leika með hverju liði í deildinni. Þá eru Justin Shouse og Jovan Zdravevski einnig í herbúðum Stjörnunnar en þeir eru með íslenskan ríkisborgararétt. Stjarnan situr í 3.-4. sæti deildarinnar með 14 stig ásamt Snæfelli. Þór Þorlákshöfn og Grindavík deila efsta sæti deildarinnar með 16 stig. Keppni í Domino's-deild karla hefst á ný annað kvöld með heilli umferð. Stjarnan tekur á móti Fjölni í Ásgarði.Aðrir leikir: Njarðvík - Snæfell ÍR - Keflavík Grindavík - Tindastóll KR - KFÍ Þór Þorlákshöfn - Skallagrímur Dominos-deild karla Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Karlalið Stjörnunnar í körfubolta hefur gengið frá samningi við Bandaríkjamanninn 27 ára Jarrid Frye. Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild Vísis. „Hann kom fyrir áramótin og hefur verið með okkur á æfingum. Þetta er loksins orðið fullmannað hjá okkur," sagði Teitur ánægður með liðstyrkinn. „Okkur líst vel á hann. Hann er tvistur eða þristur, 195 sentimetrar á hæð og var kosinn varnarmaður ársins í Makedóníu í fyrra," sagði Teitur sem telur vörnina líklega hafa verið Akkílesarhæl Stjörnuliðsins í vetur. „Við vorum með Keith (Cothran) í fyrra sem var frábær varnarmaður. Við vildum fá svoleiðis týpu og þessi getur kannski líka skorað meira en Keith," sagði Njarðvíkingurinn Teitur Örlygsson. Ljóst er að Stjörnuliðið á eftir að gera harða atlögu að Íslandsmeisaratitlinum með liðstyrknum. Fyrir hefur liðið Bandaríkjamanninn Brian Mills í sínum röðum en tveir Bandaríkjamenn mega leika með hverju liði í deildinni. Þá eru Justin Shouse og Jovan Zdravevski einnig í herbúðum Stjörnunnar en þeir eru með íslenskan ríkisborgararétt. Stjarnan situr í 3.-4. sæti deildarinnar með 14 stig ásamt Snæfelli. Þór Þorlákshöfn og Grindavík deila efsta sæti deildarinnar með 16 stig. Keppni í Domino's-deild karla hefst á ný annað kvöld með heilli umferð. Stjarnan tekur á móti Fjölni í Ásgarði.Aðrir leikir: Njarðvík - Snæfell ÍR - Keflavík Grindavík - Tindastóll KR - KFÍ Þór Þorlákshöfn - Skallagrímur
Dominos-deild karla Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira