Hitabylgjur, þurrkar og mikil flóð víða 20. nóvember 2012 00:30 Aðeins forsmekkurinn Hitabylgjan í Rússlandi sumarið 2010 kostaði líklega um 55 þúsund manns lífið. NORDICPHOTOS/AFP Breyti jarðarbúar ekki snarlega um stefnu varðandi losun gróðurhúsalofttegunda má búast við að andrúmsloft jarðar verði að meðaltali fjórum gráðum heitara í lok aldarinnar, eða jafnvel strax eftir hálfa öld eða svo. Þrátt fyrir að ríki jarðar hafi skuldbundið sig til aðgerða sem ættu að duga til þess að hitinn hækki ekki meira en tvær gráður bendir flest til þess að það takmark muni ekki nást nema hratt verði brugðist við. Þetta kemur fram í skýrslu sem Alþjóðabankinn lét gera. Þar er skoðað hvað fjögurra gráðu hlýnun hefði í för með sér: „Fjögurra gráða hlýrri heimur yrði veröld með fordæmislausum hitabylgjum, alvarlegum þurrkum og miklum flóðum í mörgum heimshlutum," segir í skýrslunni, sem heitir Turn the Heat Down eða Skrúfið niður í hitanum. Þær öfgar í veðurfari sem íbúar víðs vegar á jörðinni hafa kynnst á síðustu árum eru að mati skýrsluhöfunda aðeins forsmekkurinn að því sem koma skal. „Sú fjögurra prósenta hlýnun sem spáð er má ekki fá að verða að veruleika – það verður að skrúfa niður í hitanum. Einungis alþjóðlegt samstarf í tæka tíð getur komið því til leiðar," segir í skýrslunni.- gb Fréttir Loftslagsmál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
Breyti jarðarbúar ekki snarlega um stefnu varðandi losun gróðurhúsalofttegunda má búast við að andrúmsloft jarðar verði að meðaltali fjórum gráðum heitara í lok aldarinnar, eða jafnvel strax eftir hálfa öld eða svo. Þrátt fyrir að ríki jarðar hafi skuldbundið sig til aðgerða sem ættu að duga til þess að hitinn hækki ekki meira en tvær gráður bendir flest til þess að það takmark muni ekki nást nema hratt verði brugðist við. Þetta kemur fram í skýrslu sem Alþjóðabankinn lét gera. Þar er skoðað hvað fjögurra gráðu hlýnun hefði í för með sér: „Fjögurra gráða hlýrri heimur yrði veröld með fordæmislausum hitabylgjum, alvarlegum þurrkum og miklum flóðum í mörgum heimshlutum," segir í skýrslunni, sem heitir Turn the Heat Down eða Skrúfið niður í hitanum. Þær öfgar í veðurfari sem íbúar víðs vegar á jörðinni hafa kynnst á síðustu árum eru að mati skýrsluhöfunda aðeins forsmekkurinn að því sem koma skal. „Sú fjögurra prósenta hlýnun sem spáð er má ekki fá að verða að veruleika – það verður að skrúfa niður í hitanum. Einungis alþjóðlegt samstarf í tæka tíð getur komið því til leiðar," segir í skýrslunni.- gb
Fréttir Loftslagsmál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira