Hollywood-stjörnur í mynd um leiðtogafundinn 27. september 2012 14:00 líkir Greinileg líkindi eru með Mikhail Gorbatsjov og grínleikaranum Chevy Chase. Vissulega er Chase ekki vanur að leika alvarleg hlutverk en kannski er kominn tími á það. Kvikmyndin Reykjavík, sem fjallar um leiðtogafundinn í Höfða árið 1986, er í undirbúningi í Hollywood. Hver mun leika hvern í myndinni? Leiðtogafundurinn í Höfða var haldinn í Reykjavík dagana 11. til 12. október 1986, eða fyrir 26 árum. Michael Douglas mun leika Ronald Reagan, þáverandi Bandaríkjaforseta, í væntanlegri kvikmynd um fundinn en enn á eftir að ráða í hlutverk Mikhails Gorbatsjov, fyrrum forseta Sovétríkjanna, og önnur smærri hlutverk. Leikstjóri verður að öllum líkindum Bretinn Mike Newell og framleiðendur verða Ridley Scott, leikstjóri Prometheus, og David W. Zucker. Margir Íslendingar tengdust leiðtogafundinum á sínum tíma, bæði stjórnmálamenn og fjölmiðlamenn. Gaman er að velta fyrir sér hver myndi leika hvern ef Fréttablaðið fengi að velja í hlutverkin sem enn á eftir að tilkynna um. Meðal sögupersóna verða að sjálfsögðu Vigdís Finnbogadóttir, þáverandi forseti Íslands sem átti fund með Reagan og Gorbatsjov, Steingrímur Hermannsson, sem var forsætisráðherra, Davíð Oddsson, þáverandi borgarstjóri, og Ingvi Hrafn Jónsson, sem var duglegur að flytja fréttir af þessum merka atburði. -fb Lífið Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Sjá meira
Kvikmyndin Reykjavík, sem fjallar um leiðtogafundinn í Höfða árið 1986, er í undirbúningi í Hollywood. Hver mun leika hvern í myndinni? Leiðtogafundurinn í Höfða var haldinn í Reykjavík dagana 11. til 12. október 1986, eða fyrir 26 árum. Michael Douglas mun leika Ronald Reagan, þáverandi Bandaríkjaforseta, í væntanlegri kvikmynd um fundinn en enn á eftir að ráða í hlutverk Mikhails Gorbatsjov, fyrrum forseta Sovétríkjanna, og önnur smærri hlutverk. Leikstjóri verður að öllum líkindum Bretinn Mike Newell og framleiðendur verða Ridley Scott, leikstjóri Prometheus, og David W. Zucker. Margir Íslendingar tengdust leiðtogafundinum á sínum tíma, bæði stjórnmálamenn og fjölmiðlamenn. Gaman er að velta fyrir sér hver myndi leika hvern ef Fréttablaðið fengi að velja í hlutverkin sem enn á eftir að tilkynna um. Meðal sögupersóna verða að sjálfsögðu Vigdís Finnbogadóttir, þáverandi forseti Íslands sem átti fund með Reagan og Gorbatsjov, Steingrímur Hermannsson, sem var forsætisráðherra, Davíð Oddsson, þáverandi borgarstjóri, og Ingvi Hrafn Jónsson, sem var duglegur að flytja fréttir af þessum merka atburði. -fb
Lífið Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning