Lærið í lagi en ökklinn teygður hjá Katrínu fyrirliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2012 07:00 Katrín Jónsdóttir er bjartsýn á að geta verið með. Mynd/Stefán Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalands-liðsins, er bjartsýn á að geta tekið þátt í afar mikilvægum landsleikjum á móti Norður-Írlandi og Noregi í undankeppni EM. Katrín æfði ekki með liðinu í gær en það var þó vegna annarra meiðsla en ógnuðu þátttöku hennar í lokaleikjum undankeppninnar. „Staðan er alveg ágæt. Ég er búin að vera æfa fótbolta í tvær vikur og það hefur verið mjög hraður bati á lærinu síðustu vikuna. Ég var með á æfingu í gær þar sem lærið háði mér ekki neitt en ég náði aðeins að togna á hægri ökkla. Ég held að það hafi verið algjör óheppni og þetta er ekki alvarlegt. Ég ákvað í samráði við Sigga að hvíla í dag en ég hefði alveg verið til í að „teipa" ökklann og vera með," sagði Katrín. Hún missti af sínum fyrsta landsleik í tæp sex ár í byrjun ágúst. „Það var ömurlegt að missa af Skotaleiknum og ég var lengi að pirra mig á því. Þetta er samt bara í annað skiptið sem ég missi af landsleik út af meiðslum og ég get ekki kvartað," segir Katrín. Íslenska liðið á mjög góða möguleika á að komast inn á annað Evrópumótið í röð og tryggir sér að minnsta kosti sæti í umspili með sigri á Norður-Írlandi á morgun. „Þessi leikir skipta miklu meira máli en ég og þá sérstaklega fyrri leikurinn á móti Norður-Írlandi. Það eru allir með fulla einbeitingu á honum. Ef við vinnum þann leik þá erum við búnar að tryggja okkur umspilsleik í október og það er því mjög mikilvægt að ná þremur stigum út úr þeim leik," sagði Katrín. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Enski boltinn Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalands-liðsins, er bjartsýn á að geta tekið þátt í afar mikilvægum landsleikjum á móti Norður-Írlandi og Noregi í undankeppni EM. Katrín æfði ekki með liðinu í gær en það var þó vegna annarra meiðsla en ógnuðu þátttöku hennar í lokaleikjum undankeppninnar. „Staðan er alveg ágæt. Ég er búin að vera æfa fótbolta í tvær vikur og það hefur verið mjög hraður bati á lærinu síðustu vikuna. Ég var með á æfingu í gær þar sem lærið háði mér ekki neitt en ég náði aðeins að togna á hægri ökkla. Ég held að það hafi verið algjör óheppni og þetta er ekki alvarlegt. Ég ákvað í samráði við Sigga að hvíla í dag en ég hefði alveg verið til í að „teipa" ökklann og vera með," sagði Katrín. Hún missti af sínum fyrsta landsleik í tæp sex ár í byrjun ágúst. „Það var ömurlegt að missa af Skotaleiknum og ég var lengi að pirra mig á því. Þetta er samt bara í annað skiptið sem ég missi af landsleik út af meiðslum og ég get ekki kvartað," segir Katrín. Íslenska liðið á mjög góða möguleika á að komast inn á annað Evrópumótið í röð og tryggir sér að minnsta kosti sæti í umspili með sigri á Norður-Írlandi á morgun. „Þessi leikir skipta miklu meira máli en ég og þá sérstaklega fyrri leikurinn á móti Norður-Írlandi. Það eru allir með fulla einbeitingu á honum. Ef við vinnum þann leik þá erum við búnar að tryggja okkur umspilsleik í október og það er því mjög mikilvægt að ná þremur stigum út úr þeim leik," sagði Katrín.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Enski boltinn Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira