Tónleikaferðalag um Tyrkland Sara McMahon skrifar 17. ágúst 2012 03:00 Hljómsveitin Sometime er komin með útgáfusamning í Tyrklandi. Nýrri plötu þeirra verður dreift þar og í Bandaríkjunum. Danssveitin Sometime gaf út sína aðra hljómplötu nú í sumar. Platan nefnist Acid Make-Out: Music from the Motion Picture og hefur sveitin þegar gert samning við tvö útgáfufyrirtæki sem munu annast útgáfu plötunnar í Bandaríkjunum og Tyrklandi. „Maðurinn sem gefur plötuna út í Tyrklandi hefur verið vinur Danna á Facebook í mörg ár og hann vildi ólmur sjá um að dreifa plötunni í Istanbúl, Ankara og Izmir. Hann talaði líka um að fá okkur á túr um þessar þrjár borgir, það verður áhugavert að sjá hvernig þetta fer allt saman," segir Rósa Birgitta Ísfeld söngkona sem skipar sveitina ásamt Daníel Þorsteinssyni trymbli.Daníel hannaði Acid Make-Out umslagið, sem er einskonar þrívíddarskúlptúr.Daníel er búsettur í Barcelona um þessar mundir og stundar þar hönnunarnám. Hann tók að sér að hanna plötuumslag nýju plötunnar og segir Rósa Birgitta það nokkuð sérstakt. „Hann vildi að umslagið gæti lifað áfram sem eitthvað annað þar sem við teljum að geisladiskurinn sé að deyja út. Umslagið er eins konar þrívíddarskúlptúr og nokkuð sérstakt." Hljómsveitin heldur sína fyrstu tónleika eftir útgáfu plötunnar á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni sem hefst í lok október. Einnig eru fyrirhugaðir útgáfutónleikar á hinum nýopnaða skemmtistað Dolly síðar í haust. Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Danssveitin Sometime gaf út sína aðra hljómplötu nú í sumar. Platan nefnist Acid Make-Out: Music from the Motion Picture og hefur sveitin þegar gert samning við tvö útgáfufyrirtæki sem munu annast útgáfu plötunnar í Bandaríkjunum og Tyrklandi. „Maðurinn sem gefur plötuna út í Tyrklandi hefur verið vinur Danna á Facebook í mörg ár og hann vildi ólmur sjá um að dreifa plötunni í Istanbúl, Ankara og Izmir. Hann talaði líka um að fá okkur á túr um þessar þrjár borgir, það verður áhugavert að sjá hvernig þetta fer allt saman," segir Rósa Birgitta Ísfeld söngkona sem skipar sveitina ásamt Daníel Þorsteinssyni trymbli.Daníel hannaði Acid Make-Out umslagið, sem er einskonar þrívíddarskúlptúr.Daníel er búsettur í Barcelona um þessar mundir og stundar þar hönnunarnám. Hann tók að sér að hanna plötuumslag nýju plötunnar og segir Rósa Birgitta það nokkuð sérstakt. „Hann vildi að umslagið gæti lifað áfram sem eitthvað annað þar sem við teljum að geisladiskurinn sé að deyja út. Umslagið er eins konar þrívíddarskúlptúr og nokkuð sérstakt." Hljómsveitin heldur sína fyrstu tónleika eftir útgáfu plötunnar á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni sem hefst í lok október. Einnig eru fyrirhugaðir útgáfutónleikar á hinum nýopnaða skemmtistað Dolly síðar í haust.
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“