Hundrað fantasíur komnar inn 14. júní 2012 13:00 Íslenskar konur hafa verið duglegar að senda Hildi Sverrisdóttur fantasíurnar sínar. fréttablaðið/gva „Þessi fjöldi kemur mér mjög skemmtilega á óvart," segir Hildur Sverrisdóttir. Tæplega eitt hundrað kynferðislegar fantasíur höfðu verið sendar inn á vefsíðuna Fantasiur.is í síðustu viku í tengslum við væntanlega bók Hildar. Frestur til að skila inn fantasíum rennur út 19. júní. Þá ætlar Hildur að taka þær saman og nota í bók sína um fantasíur íslenskra kvenna sem er væntanleg síðsumars eða í haust, eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá. Til að fá betri yfirsýn yfir verkefnið ákvað Hildur að hætta að skoða fantasíurnar sem komu inn á síðuna í síðustu viku og ætlar ekki að líta aftur á þær fyrr en að umsóknarfrestinum loknum. „Það sem ég var búin að skoða áður en ég hætti sýnir að þetta er fjölbreytt og greinilega skrifað af konum á öllum aldri og þarna eru íslenskri staðarhættir," segir hún en ein fantasían gerist í víkingaskála. „Það eru bara sverð og skildir sem er mjög hressandi. Ég held það gerist ekki mikið íslenskara en það." Bæði stuttar fantasíur og lengri, sem nánast eru eins og fullbúnar smásögur, hafa verið sendar inn á síðuna. „Þær eru margar hverjar stutt atvikalýsing allt upp í vel útfærðar sögur með inngangi og öllum þessum smáatriðum sem konur eru svo hrifnar af." -fb Lífið Tengdar fréttir Fantasíur Ég ákvað að leggja út í tilraun sem, ef vel tækist til, gæti stuðlað að því að konur fengju betur notið kynferðislegs efnis á sínum forsendum. Í upphafi verkefnisins var ákveðið að segja eins lítið og mögulegt var um aðferðafræði þess. Hugmyndin var sú, að þannig yrði komið í veg fyrir einhvers konar miðstýringu á því hvernig konur kysu að mæta 4. júní 2012 09:15 Hleypir fantasíum kvenna út Hildur Sverrisdóttir lögfræðingur vinnur nú að bók þar sem íslenskar konur deila sögum af kynferðislegum fantasíum sínum með öðrum. Hún sagði Kjartani Guðmundssyni frá mikilvægi þess að konur geti notið kynferðislegs efnis á sínum forsendum. 26. maí 2012 16:06 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
„Þessi fjöldi kemur mér mjög skemmtilega á óvart," segir Hildur Sverrisdóttir. Tæplega eitt hundrað kynferðislegar fantasíur höfðu verið sendar inn á vefsíðuna Fantasiur.is í síðustu viku í tengslum við væntanlega bók Hildar. Frestur til að skila inn fantasíum rennur út 19. júní. Þá ætlar Hildur að taka þær saman og nota í bók sína um fantasíur íslenskra kvenna sem er væntanleg síðsumars eða í haust, eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá. Til að fá betri yfirsýn yfir verkefnið ákvað Hildur að hætta að skoða fantasíurnar sem komu inn á síðuna í síðustu viku og ætlar ekki að líta aftur á þær fyrr en að umsóknarfrestinum loknum. „Það sem ég var búin að skoða áður en ég hætti sýnir að þetta er fjölbreytt og greinilega skrifað af konum á öllum aldri og þarna eru íslenskri staðarhættir," segir hún en ein fantasían gerist í víkingaskála. „Það eru bara sverð og skildir sem er mjög hressandi. Ég held það gerist ekki mikið íslenskara en það." Bæði stuttar fantasíur og lengri, sem nánast eru eins og fullbúnar smásögur, hafa verið sendar inn á síðuna. „Þær eru margar hverjar stutt atvikalýsing allt upp í vel útfærðar sögur með inngangi og öllum þessum smáatriðum sem konur eru svo hrifnar af." -fb
Lífið Tengdar fréttir Fantasíur Ég ákvað að leggja út í tilraun sem, ef vel tækist til, gæti stuðlað að því að konur fengju betur notið kynferðislegs efnis á sínum forsendum. Í upphafi verkefnisins var ákveðið að segja eins lítið og mögulegt var um aðferðafræði þess. Hugmyndin var sú, að þannig yrði komið í veg fyrir einhvers konar miðstýringu á því hvernig konur kysu að mæta 4. júní 2012 09:15 Hleypir fantasíum kvenna út Hildur Sverrisdóttir lögfræðingur vinnur nú að bók þar sem íslenskar konur deila sögum af kynferðislegum fantasíum sínum með öðrum. Hún sagði Kjartani Guðmundssyni frá mikilvægi þess að konur geti notið kynferðislegs efnis á sínum forsendum. 26. maí 2012 16:06 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Fantasíur Ég ákvað að leggja út í tilraun sem, ef vel tækist til, gæti stuðlað að því að konur fengju betur notið kynferðislegs efnis á sínum forsendum. Í upphafi verkefnisins var ákveðið að segja eins lítið og mögulegt var um aðferðafræði þess. Hugmyndin var sú, að þannig yrði komið í veg fyrir einhvers konar miðstýringu á því hvernig konur kysu að mæta 4. júní 2012 09:15
Hleypir fantasíum kvenna út Hildur Sverrisdóttir lögfræðingur vinnur nú að bók þar sem íslenskar konur deila sögum af kynferðislegum fantasíum sínum með öðrum. Hún sagði Kjartani Guðmundssyni frá mikilvægi þess að konur geti notið kynferðislegs efnis á sínum forsendum. 26. maí 2012 16:06