Tekur loks við Nóbelsverðlaununum 14. júní 2012 10:30 í Taílandi Aung San Suu Kyi fór í sína fyrstu utanlandsferð í áratugi í maí. Nú heldur hún til Evrópu. nordicpho7os/afp Stjórnarandstöðuleiðtoginn Aung San Suu Kyi kemur í dag til Genfar í Sviss, í fyrstu ferð sinni til Evrópu í 24 ár. Ferð hennar mun vekja mikla athygli og mögulega jafnframt beina athygli manna að ástandinu í heimalandi hennar. Hún var sem kunnugt er í stofufangelsi í Búrma um árabil en losnaði úr því árið 2010. Hún var svo kjörin á þing fyrr á árinu. Hún mun ávarpa þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar í Genf í dag, en stofnunin hefur vakið athygli á þrælkun og barnaþrælkun í Búrma. Hún flýgur svo til Óslóar þar sem hún mun á morgun taka við Friðarverðlaunum Nóbels 21 ári eftir að hún hlaut þau upphaflega fyrir baráttu sína. Frakkland og Írland verða einnig á dagskránni en í næstu viku heldur Suu Kyi svo til Bretlands og mun sú heimsókn væntanlega vekja mikla athygli. Suu Kyi lærði í Bretlandi og bjó þar í mörg ár. Hún fór frá eiginmanni og sonum í Bretlandi til Búrma árið 1988 til þess að annast veika móður sína. Hún komst aldrei aftur til Bretlands, en eiginmaður hennar, Michael Aris, lést árið 1999. Í Bretlandi mun Suu Kyi taka við heiðursdoktorsnafnbót við Oxfordháskóla og ávarpa báðar deildir breska þingsins. Hún snýr svo aftur til Búrma í lok júní en þingið kemur saman þann 4. júlí. Fréttir Tengdar fréttir Sparisjóðurinn tapaði stórkostlega á bréfum í Existu Fjárfestingarfélagið Kista var stofnað í árslok 2006 af Sparisjóðnum í Keflavík (SpKef), SPRON og fleiri minni sparisjóðum til að fjárfesta í Existu, fjárfestingarfélagi sem stýrt var af bræðrunum Ágústi og Lýð Guðmundssonum. Stærsta eign Existu var síðan um fjórðungseign í stærsta banka landsins, Kaupþingi. 14. júní 2012 06:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Stjórnarandstöðuleiðtoginn Aung San Suu Kyi kemur í dag til Genfar í Sviss, í fyrstu ferð sinni til Evrópu í 24 ár. Ferð hennar mun vekja mikla athygli og mögulega jafnframt beina athygli manna að ástandinu í heimalandi hennar. Hún var sem kunnugt er í stofufangelsi í Búrma um árabil en losnaði úr því árið 2010. Hún var svo kjörin á þing fyrr á árinu. Hún mun ávarpa þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar í Genf í dag, en stofnunin hefur vakið athygli á þrælkun og barnaþrælkun í Búrma. Hún flýgur svo til Óslóar þar sem hún mun á morgun taka við Friðarverðlaunum Nóbels 21 ári eftir að hún hlaut þau upphaflega fyrir baráttu sína. Frakkland og Írland verða einnig á dagskránni en í næstu viku heldur Suu Kyi svo til Bretlands og mun sú heimsókn væntanlega vekja mikla athygli. Suu Kyi lærði í Bretlandi og bjó þar í mörg ár. Hún fór frá eiginmanni og sonum í Bretlandi til Búrma árið 1988 til þess að annast veika móður sína. Hún komst aldrei aftur til Bretlands, en eiginmaður hennar, Michael Aris, lést árið 1999. Í Bretlandi mun Suu Kyi taka við heiðursdoktorsnafnbót við Oxfordháskóla og ávarpa báðar deildir breska þingsins. Hún snýr svo aftur til Búrma í lok júní en þingið kemur saman þann 4. júlí.
Fréttir Tengdar fréttir Sparisjóðurinn tapaði stórkostlega á bréfum í Existu Fjárfestingarfélagið Kista var stofnað í árslok 2006 af Sparisjóðnum í Keflavík (SpKef), SPRON og fleiri minni sparisjóðum til að fjárfesta í Existu, fjárfestingarfélagi sem stýrt var af bræðrunum Ágústi og Lýð Guðmundssonum. Stærsta eign Existu var síðan um fjórðungseign í stærsta banka landsins, Kaupþingi. 14. júní 2012 06:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Sparisjóðurinn tapaði stórkostlega á bréfum í Existu Fjárfestingarfélagið Kista var stofnað í árslok 2006 af Sparisjóðnum í Keflavík (SpKef), SPRON og fleiri minni sparisjóðum til að fjárfesta í Existu, fjárfestingarfélagi sem stýrt var af bræðrunum Ágústi og Lýð Guðmundssonum. Stærsta eign Existu var síðan um fjórðungseign í stærsta banka landsins, Kaupþingi. 14. júní 2012 06:00