Anna Þorvalds frumflytur ný rafverk í kvöld 23. maí 2012 12:00 Tónleikaröðin Flakk hefst á Listahátíð í Reykjavík í kvöld með tónleikum Önnu Þorvaldsdóttur. Á tónleikaröðinni koma fram þrjú tónskáld sem kynna nýja tónlist sína. Þau eiga það sameiginlegt að búa erlendis og koma sjaldan fram á Íslandi. Auk Önnu halda tónleika þau Páll Ragnar Pálsson 1. júní og Berglind María Tómasdóttir 2. júní. Tónleikar Önnu í kvöld nefnast Samruni. Á þeim mætir skrifuð hljómsveitartónlist raftónlist, tilraunakenndu hip hopi, og drone-tónlist. Anna frumflytur ný rafverk sem unnin eru úr hljómsveitarverkum hennar, en tónleikarnir verða heildarupplifun hins hljóðræna og sjónræna, þar sem einnig verða flutt vídjóverk eftir tónskáldið. Gestir á tónleikunum verður bandaríski raftónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Mike Gao sem flytur eigin endurhljóðblandanir sem unnar eru úr tónlist Önnu. Anna Þorvaldsdóttir er eftirtektarvert tónskáld sem þrátt fyrir ungan aldur hefur markað sín spor í nútímatónlist og hlotið verðskuldaða eftirtekt. Húnhlaut tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum 2012 í flokknum sígild- og samtímatónlist sem tónhöfundur ársins og fyrir hljómplötu ársins, Rhízōma. Anna var einnig tilnefnd fyrir tónverk ársins, Aeriality. Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónleikaröðin Flakk hefst á Listahátíð í Reykjavík í kvöld með tónleikum Önnu Þorvaldsdóttur. Á tónleikaröðinni koma fram þrjú tónskáld sem kynna nýja tónlist sína. Þau eiga það sameiginlegt að búa erlendis og koma sjaldan fram á Íslandi. Auk Önnu halda tónleika þau Páll Ragnar Pálsson 1. júní og Berglind María Tómasdóttir 2. júní. Tónleikar Önnu í kvöld nefnast Samruni. Á þeim mætir skrifuð hljómsveitartónlist raftónlist, tilraunakenndu hip hopi, og drone-tónlist. Anna frumflytur ný rafverk sem unnin eru úr hljómsveitarverkum hennar, en tónleikarnir verða heildarupplifun hins hljóðræna og sjónræna, þar sem einnig verða flutt vídjóverk eftir tónskáldið. Gestir á tónleikunum verður bandaríski raftónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Mike Gao sem flytur eigin endurhljóðblandanir sem unnar eru úr tónlist Önnu. Anna Þorvaldsdóttir er eftirtektarvert tónskáld sem þrátt fyrir ungan aldur hefur markað sín spor í nútímatónlist og hlotið verðskuldaða eftirtekt. Húnhlaut tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum 2012 í flokknum sígild- og samtímatónlist sem tónhöfundur ársins og fyrir hljómplötu ársins, Rhízōma. Anna var einnig tilnefnd fyrir tónverk ársins, Aeriality.
Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira