Kunnir kappar í Fölskum fugli 24. apríl 2012 09:00 Hilmir Snær og Damon Younger leika báðir í Fölskum fugli. Hilmir Snær Guðnason, Damon Younger og Þorsteinn Bachmann fara allir með lítil hlutverk í kvikmyndinni Falskur fugl. Tökum á henni lauk á sunnudag og gengu þær eins og í sögu. "Við vorum mest í Hafnarfirði. Við fengum hús þar sem var notað sem aðaltökustaðurinn," segir leikstjórinn Þór Ómar Jónsson en tökudagarnir voru 23 talsins. Myndin er byggð á samnefndri bók Mikaels Torfasonar sem kom út árið 1997 og fjallar um Arnald Gunnlaugsson, 16 ára ólíkindatól, sem leiðist inn á rangar brautir í lífinu. Margir ungir leikarar leika í myndinni og er Þór Ómar mjög ánægður með frammistöðu þeirra. "Krakkahópurinn var alveg lygilega flottur og góður. Þetta eru allt, þannig séð, óreyndir krakkar." Hilmir Snær mætti á síðasta tökudaginn og lék Óla róna í stórri senu. Hlutverk Damons Younger er mjög frábrugðið illmenninu sem hann lék í Svartur á leik því í þetta sinn leikur hann fósturpabba Möggu, sem er kærasta Arnaldar. Arndís Hrönn Egilsdóttir, sem hefur leikið í sjónvarpsþáttunum Pressu, og Hinrik Ólafsson eru einnig á meðal leikara. Eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá fer hinn nítján ára Styr Júlíusson með hlutverk Arnaldar og þau Davíð Guðbrandsson og Alexía Björg Jóhannesdóttir leika foreldra hans. Falskur fugl verður frumsýnd 25. janúar á næsta ári.- fb Lífið Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
Hilmir Snær Guðnason, Damon Younger og Þorsteinn Bachmann fara allir með lítil hlutverk í kvikmyndinni Falskur fugl. Tökum á henni lauk á sunnudag og gengu þær eins og í sögu. "Við vorum mest í Hafnarfirði. Við fengum hús þar sem var notað sem aðaltökustaðurinn," segir leikstjórinn Þór Ómar Jónsson en tökudagarnir voru 23 talsins. Myndin er byggð á samnefndri bók Mikaels Torfasonar sem kom út árið 1997 og fjallar um Arnald Gunnlaugsson, 16 ára ólíkindatól, sem leiðist inn á rangar brautir í lífinu. Margir ungir leikarar leika í myndinni og er Þór Ómar mjög ánægður með frammistöðu þeirra. "Krakkahópurinn var alveg lygilega flottur og góður. Þetta eru allt, þannig séð, óreyndir krakkar." Hilmir Snær mætti á síðasta tökudaginn og lék Óla róna í stórri senu. Hlutverk Damons Younger er mjög frábrugðið illmenninu sem hann lék í Svartur á leik því í þetta sinn leikur hann fósturpabba Möggu, sem er kærasta Arnaldar. Arndís Hrönn Egilsdóttir, sem hefur leikið í sjónvarpsþáttunum Pressu, og Hinrik Ólafsson eru einnig á meðal leikara. Eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá fer hinn nítján ára Styr Júlíusson með hlutverk Arnaldar og þau Davíð Guðbrandsson og Alexía Björg Jóhannesdóttir leika foreldra hans. Falskur fugl verður frumsýnd 25. janúar á næsta ári.- fb
Lífið Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira