Masters 2012: Grill, blóðmör og ostborgarar 5. apríl 2012 06:00 Charl Schwartzel bauð upp á grillstemningu í anda Suður-Afríku á Augusta. Ein af fjölmörgum hefðum á Meistaramótinu er að sigurvegari frá árinu áður býður í mat í aðdraganda mótsins. Þessi hefð komst á árið 1952 og hefur haldist allar götur síðan. Í ár var því komið að Charl Schwartzel að velja matinnsem borinn var á borð fyrir keppendur og fáeina útvalda í Agusta-klúbbnum í gærkvöldi. Schwartzel, sem er frá Suður-Afríku, sendi inn beiðni til hæstráðenda hjá klúbbnum um að fá að halda óformlegri veislu en tíðkast við þessi tímamót. Grillið ætti að vera í aðalhlutverki og þar yrðu framreiddar steikur, lambakjöt og pylsur. Matseðlarnir hafa verið afar fjölbreyttir í gegnum tíðina, og reyna sigurvegararnir oftar en ekki að flétta matarhefðir heimalandsins inn í matseðilinn. Þannig bauð Englendingurinn Nick Faldo árið 1997 upp á fisk og franskar og Skotinn Sandy Lyle bauð upp á skoskan blóðmör (e. haggis) árið 1989. Tiger Woods leitaði svo á náðir McDonalds þegar hann fékk að ráða ferðinni árið 1998, en þá var einfaldlega boðið upp á ostborgara, franskar og mjólkurhristing. Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ein af fjölmörgum hefðum á Meistaramótinu er að sigurvegari frá árinu áður býður í mat í aðdraganda mótsins. Þessi hefð komst á árið 1952 og hefur haldist allar götur síðan. Í ár var því komið að Charl Schwartzel að velja matinnsem borinn var á borð fyrir keppendur og fáeina útvalda í Agusta-klúbbnum í gærkvöldi. Schwartzel, sem er frá Suður-Afríku, sendi inn beiðni til hæstráðenda hjá klúbbnum um að fá að halda óformlegri veislu en tíðkast við þessi tímamót. Grillið ætti að vera í aðalhlutverki og þar yrðu framreiddar steikur, lambakjöt og pylsur. Matseðlarnir hafa verið afar fjölbreyttir í gegnum tíðina, og reyna sigurvegararnir oftar en ekki að flétta matarhefðir heimalandsins inn í matseðilinn. Þannig bauð Englendingurinn Nick Faldo árið 1997 upp á fisk og franskar og Skotinn Sandy Lyle bauð upp á skoskan blóðmör (e. haggis) árið 1989. Tiger Woods leitaði svo á náðir McDonalds þegar hann fékk að ráða ferðinni árið 1998, en þá var einfaldlega boðið upp á ostborgara, franskar og mjólkurhristing.
Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira