Sóley hlaut hæsta styrkinn 15. mars 2012 10:30 Sóley hlaut hæsta styrkinn hjá Kraumi í ár ásamt Sólstöfum, Lay Low og Of Monsters and Men. Fréttablaðið/Anton Sóley Stefánsdóttir hlaut hæsta styrkinn hjá Kraumi í ár. Aðrir sem fengu háan styrk voru Sólstafir, Lay Low, Of Monsters and Men og hátíðin Eistnaflug. Kraumur tónlistarsjóður hefur úthlutað ellefu milljónum króna til fimmtán tónlistartengdra verkefna. Þar af fengu tónlistarmenn sem eru að spila erlendis 5,4 milljónir. Tónlistarkonan Sóley Stefánsdóttir fékk hæsta styrkinn, eða 1,2 milljónir króna. Hún gaf út sína fyrstu sólóplötu í fyrra, We Sink, sem hlaut mjög góðar viðtökur gagnrýnenda. Rokksveitin Sólstafir fékk eina milljón í styrk og á eftir henni komu Lay Low og Of Monsters and Men með 800 þúsund krónur fyrir sameiginlega tónleikaferð um Bandaríkin og Kanada sem er nýhafin. Kammerkór Suðurlands hlaut 600 þúsund krónur og Dead Skeletons, hljómsveit Jóns Sæmundar og Henriks Björnssonar, fékk hálfa milljón, rétt eins og Stafnbúi, sem þeir Hilmar Örn Hilmarsson og Steindór Andersen standa á bak við. Fjórar milljónir voru veittar til verkefna innanlands. Hæstu styrkina fengu tónlistarhátíðin Eistnaflug, Mr. Silla og Snorri Helga, eða 700 þúsund hver. Raftónlistarhátíðin Extreme Chill Festival og hljómsveitin Moses Hightower hlutu hálfa milljón hvor. Kraumur hefur verið starfandi í fimm ár og í þetta sinn bárust sjóðnum 189 umsóknir um styrki. Megintilgangur Kraums er að styðja við bakið á íslensku tónlistarlífi og þá fyrst og fremst ungum tónlistarmönnum. freyr@frettabladid.is Tónlist Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Sóley Stefánsdóttir hlaut hæsta styrkinn hjá Kraumi í ár. Aðrir sem fengu háan styrk voru Sólstafir, Lay Low, Of Monsters and Men og hátíðin Eistnaflug. Kraumur tónlistarsjóður hefur úthlutað ellefu milljónum króna til fimmtán tónlistartengdra verkefna. Þar af fengu tónlistarmenn sem eru að spila erlendis 5,4 milljónir. Tónlistarkonan Sóley Stefánsdóttir fékk hæsta styrkinn, eða 1,2 milljónir króna. Hún gaf út sína fyrstu sólóplötu í fyrra, We Sink, sem hlaut mjög góðar viðtökur gagnrýnenda. Rokksveitin Sólstafir fékk eina milljón í styrk og á eftir henni komu Lay Low og Of Monsters and Men með 800 þúsund krónur fyrir sameiginlega tónleikaferð um Bandaríkin og Kanada sem er nýhafin. Kammerkór Suðurlands hlaut 600 þúsund krónur og Dead Skeletons, hljómsveit Jóns Sæmundar og Henriks Björnssonar, fékk hálfa milljón, rétt eins og Stafnbúi, sem þeir Hilmar Örn Hilmarsson og Steindór Andersen standa á bak við. Fjórar milljónir voru veittar til verkefna innanlands. Hæstu styrkina fengu tónlistarhátíðin Eistnaflug, Mr. Silla og Snorri Helga, eða 700 þúsund hver. Raftónlistarhátíðin Extreme Chill Festival og hljómsveitin Moses Hightower hlutu hálfa milljón hvor. Kraumur hefur verið starfandi í fimm ár og í þetta sinn bárust sjóðnum 189 umsóknir um styrki. Megintilgangur Kraums er að styðja við bakið á íslensku tónlistarlífi og þá fyrst og fremst ungum tónlistarmönnum. freyr@frettabladid.is
Tónlist Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira