Fjórtandi sigur Keflavíkurkvenna í röð | Myndasyrpa úr Grafarvogi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2012 21:54 Mynd/Daníel Keflavík hélt sigurgöngu sinni í Domino's-deild kvenna í körfubolta áfram í kvöld en liðið lagði botnlið Fjölnis í Grafarvogi 103-92.Fjölnir-Keflavík 92-103 Gestirnir úr Keflavík náðu góðri forystu snemma leiks en það var Grafarvogsstúlkum til hróss að þær minnkuðu muninn og börðust allt til enda. Keflavík hefur unnið alla fjórtán leiki sína í deildinni í vetur og hefur fjögurra stiga forskot á Snæfell sem lagði KR í kvöld. Tölfræði leiksins má sjá hér fyrir neðan.Fjölnir: Britney Jones 40/12 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 25/13 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14/8 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/5 fráköst, Birna Eiríksdóttir 3, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 3, Erna María Sveinsdóttir 2, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 1, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/5 fráköst.Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 25/9 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 20/8 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17/6 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 13/6 fráköst, Jessica Ann Jenkins 10/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 9/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 2.Snæfell-KR 72-61 (18-16, 19-17, 13-13, 22-15) Snæfellingar unnu ellefu stiga sigur á KR í Stykkishólmi en Vesturbæingar hafa verið á miklu skriði að undanförnu. Með sigri hefði KR komist upp að hlið Snæfells í öðru sæti deildarinnar en í staðinn munar fjórum stigum á liðunum. Tölfræði leiksins má sjá hér fyrir neðan.Snæfell: Helga Hjördís Björgvinsdóttir 18/7 fráköst, Kieraah Marlow 18/8 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 15/11 fráköst/6 stoðsendingar, Ellen Alfa Högnadóttir 9, Hildur Björg Kjartansdóttir 7/13 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 5/6 fráköst/10 stoðsendingar.KR: Patechia Hartman 25/11 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/7 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 5, Björg Guðrún Einarsdóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar-Grindavík 73-64 Haukar unnu níu stiga sigur á Grindavík í viðureign liðanna í 5. og 6. sæti deildarinnar. Grindavík hefði náð Haukum að stigum með sigri en þess í stað er munurinn á liðunum, sem áfram verma 5. og 6. sætið, fjögur stig.Haukar: Dagbjört Samúelsdóttir 19, Lovísa Björt Henningsdóttir 18/7 fráköst, Siarre Evans 15/20 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 8/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/4 fráköst, Ína Salome Sturludóttir 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/5 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 32/4 fráköst/5 stolnir, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 7/4 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/8 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 6/8 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Mary Jean Lerry F. Sicat 4, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Keflavík hélt sigurgöngu sinni í Domino's-deild kvenna í körfubolta áfram í kvöld en liðið lagði botnlið Fjölnis í Grafarvogi 103-92.Fjölnir-Keflavík 92-103 Gestirnir úr Keflavík náðu góðri forystu snemma leiks en það var Grafarvogsstúlkum til hróss að þær minnkuðu muninn og börðust allt til enda. Keflavík hefur unnið alla fjórtán leiki sína í deildinni í vetur og hefur fjögurra stiga forskot á Snæfell sem lagði KR í kvöld. Tölfræði leiksins má sjá hér fyrir neðan.Fjölnir: Britney Jones 40/12 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 25/13 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14/8 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/5 fráköst, Birna Eiríksdóttir 3, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 3, Erna María Sveinsdóttir 2, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 1, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/5 fráköst.Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 25/9 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 20/8 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17/6 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 13/6 fráköst, Jessica Ann Jenkins 10/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 9/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 2.Snæfell-KR 72-61 (18-16, 19-17, 13-13, 22-15) Snæfellingar unnu ellefu stiga sigur á KR í Stykkishólmi en Vesturbæingar hafa verið á miklu skriði að undanförnu. Með sigri hefði KR komist upp að hlið Snæfells í öðru sæti deildarinnar en í staðinn munar fjórum stigum á liðunum. Tölfræði leiksins má sjá hér fyrir neðan.Snæfell: Helga Hjördís Björgvinsdóttir 18/7 fráköst, Kieraah Marlow 18/8 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 15/11 fráköst/6 stoðsendingar, Ellen Alfa Högnadóttir 9, Hildur Björg Kjartansdóttir 7/13 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 5/6 fráköst/10 stoðsendingar.KR: Patechia Hartman 25/11 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/7 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 5, Björg Guðrún Einarsdóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar-Grindavík 73-64 Haukar unnu níu stiga sigur á Grindavík í viðureign liðanna í 5. og 6. sæti deildarinnar. Grindavík hefði náð Haukum að stigum með sigri en þess í stað er munurinn á liðunum, sem áfram verma 5. og 6. sætið, fjögur stig.Haukar: Dagbjört Samúelsdóttir 19, Lovísa Björt Henningsdóttir 18/7 fráköst, Siarre Evans 15/20 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 8/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/4 fráköst, Ína Salome Sturludóttir 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/5 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 32/4 fráköst/5 stolnir, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 7/4 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/8 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 6/8 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Mary Jean Lerry F. Sicat 4, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira