Guðmundur Björgvinsson hestaíþróttmaður ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. desember 2012 12:49 Guðmundur Björgvinsson og Hrímnir frá Ósi. Mynd/Eiðfaxi.is Landssamband hestamannafélaga hefur útnefnt Guðmund Björgvinsson hestaíþróttamann ársins 2012. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá sambandinu. Guðmundur á að baki breiðan árangur á árinu sem er að líða og var tilnefndur til verðlauna í þremur flokkum á Uppskeruhátíð hestamanna í nóvember. Hann virðist vera jafnvígur í öllum greinum hestamennskunnar, hvort sem það er gæðingakeppni, íþróttakeppni eða sýningar af ýmsum toga. Hann sýndi 62 hross á árinu og mörg þeirra til æðstu viðurkenninga í sínum flokki, eins og hryssuna Furu frá Hellu í flokki 5v hryssna á Landsmótinu í Reykjavík og Sjóð frá Kirkjubæ í flokki 5v stóðhesta. Guðmundur sýndi styrk sinn í gæðingakeppni Landsmóts, þar sem hann kom mörgum gæðingum inná mót í gegnum úrtökur hestamannafélaganna og kom nokkrum þeirra alla leið eða í úrslitin og kom inn á mótið með hæstu einkunn B-flokks gæðings, 8,99 á stóðhestinum Hrímni frá Ósi. Guðmundur er fyrirmyndarknapi, prúður innan vallar sem utan, íþróttamaður af lífi og sál og frábær fyrirmynd ungra knapa. Hann er mikill fagmaður, kemur með vel undirbúna hesta, fer afar vel á hesti, er sanngjarn reiðmaður og meðal fremstu reiðmanna heims á íslenskum hestum. Hann átti frábært ár í ár og varð Íslandsmeistari í fjórgangi á Hrímni frá Ósi og var einnig í verðlaunasætum á Íslandsmóti í fimmgangi, 150m og 250m skeiði. Hestar Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Landssamband hestamannafélaga hefur útnefnt Guðmund Björgvinsson hestaíþróttamann ársins 2012. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá sambandinu. Guðmundur á að baki breiðan árangur á árinu sem er að líða og var tilnefndur til verðlauna í þremur flokkum á Uppskeruhátíð hestamanna í nóvember. Hann virðist vera jafnvígur í öllum greinum hestamennskunnar, hvort sem það er gæðingakeppni, íþróttakeppni eða sýningar af ýmsum toga. Hann sýndi 62 hross á árinu og mörg þeirra til æðstu viðurkenninga í sínum flokki, eins og hryssuna Furu frá Hellu í flokki 5v hryssna á Landsmótinu í Reykjavík og Sjóð frá Kirkjubæ í flokki 5v stóðhesta. Guðmundur sýndi styrk sinn í gæðingakeppni Landsmóts, þar sem hann kom mörgum gæðingum inná mót í gegnum úrtökur hestamannafélaganna og kom nokkrum þeirra alla leið eða í úrslitin og kom inn á mótið með hæstu einkunn B-flokks gæðings, 8,99 á stóðhestinum Hrímni frá Ósi. Guðmundur er fyrirmyndarknapi, prúður innan vallar sem utan, íþróttamaður af lífi og sál og frábær fyrirmynd ungra knapa. Hann er mikill fagmaður, kemur með vel undirbúna hesta, fer afar vel á hesti, er sanngjarn reiðmaður og meðal fremstu reiðmanna heims á íslenskum hestum. Hann átti frábært ár í ár og varð Íslandsmeistari í fjórgangi á Hrímni frá Ósi og var einnig í verðlaunasætum á Íslandsmóti í fimmgangi, 150m og 250m skeiði.
Hestar Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira