Heklað jólaskraut við Elliðavatn í dag 9. desember 2012 13:05 Tinna Þorvaldsdóttir Þórudóttir, hefur sérstaklega hannað heklað jólaskraut á Fjallaþininn. Mynd / Valgarður Gíslason Kveikt verður á jólatré jólamarkaðsins við Elliðavatn í dag klukkan þrjú. Skreyting jólatrésins er sérstaklega hönnuð og handgerð fyrir jólamarkaðinn við Elliðavatn 2012. Hönnuðurinn, handverkskonan og metsöluhöfundurinn, Tinna Þorvaldsdóttir Þórudóttir, hefur sérstaklega hannað heklað jólaskraut á Fjallaþininn sem prýðir markaðstorg jólamarkaðs Skógræktarfélags Reykjavíkur. Á sama tíma flytur Ólöf Arnalds nokkur vel valinn lög í tilefni þess. í kjölfarið verður boðið upp á harmonikkuspil, kaffi, kakó og vöfflur. Jólamarkaðurinn við Elliðavatn er opinn um helgar frá 11-16, þar er fjölbreyttur hópur handverksmanna og hönnuða ásamt jólatrjásölu skógræktarfélags Reykjavíkur. Jólafréttir Mest lesið Borða með góðri samvisku Jól Jóladádýr með súkkulaðisósu Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Stormsveipurinn mætir heim Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Ljúffengar jólakræsingar Jól Gengu í hús og sungu Jólin Skoppa og Skrítla árita jóladagatalið í Kringlunni Jólin Borgardætur - Þorláksmessa Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin
Kveikt verður á jólatré jólamarkaðsins við Elliðavatn í dag klukkan þrjú. Skreyting jólatrésins er sérstaklega hönnuð og handgerð fyrir jólamarkaðinn við Elliðavatn 2012. Hönnuðurinn, handverkskonan og metsöluhöfundurinn, Tinna Þorvaldsdóttir Þórudóttir, hefur sérstaklega hannað heklað jólaskraut á Fjallaþininn sem prýðir markaðstorg jólamarkaðs Skógræktarfélags Reykjavíkur. Á sama tíma flytur Ólöf Arnalds nokkur vel valinn lög í tilefni þess. í kjölfarið verður boðið upp á harmonikkuspil, kaffi, kakó og vöfflur. Jólamarkaðurinn við Elliðavatn er opinn um helgar frá 11-16, þar er fjölbreyttur hópur handverksmanna og hönnuða ásamt jólatrjásölu skógræktarfélags Reykjavíkur.
Jólafréttir Mest lesið Borða með góðri samvisku Jól Jóladádýr með súkkulaðisósu Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Stormsveipurinn mætir heim Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Ljúffengar jólakræsingar Jól Gengu í hús og sungu Jólin Skoppa og Skrítla árita jóladagatalið í Kringlunni Jólin Borgardætur - Þorláksmessa Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin