Ennis vill komast yfir sjö þúsund stigin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2012 18:00 Nordic Photos / Getty Images Sjöþrautarkonan Jessica Ennis, ein helsta íþróttastjarna Breta, hefur sett sér ný markmið eftir að hún vann gull á Ólympíuleikunum í London í sumar. Ennis var eitt af andlitum Ólympíuleikanna í London og var gríðarleg pressa á henni fyrir sjöþrautarkeppnina í sumar. Hún skilaði sínu og vann gull á nýju bresku meti, 6955 stigum. Aðeins þrjár konur hafa náð meira en sjö þúsund stigum í sjöþraut en Ennis vill komast í þann hóp. Heimsmetið, 7291 stig, á Jackie Joyner-Kersee frá Bandaríkjunum en Carolina Klüft frá Svíþjóð og hin rússneska Larisa Turchinskaya hafa einnig komist yfir sjö þúsund stiga múrinn. „Innri hvatning verður allt öðruvísi eftir Ólympíuleikana," sagði Ennis í samtali við fjölmiðla í heimalandinu. „Maður verður bara að koma sér aftur af stað og byrja að hlakka til næsta stórmóts." „HM verður stærsta mótið á næstas tímabili. Ég er enn bara 26 ára gömul og hef enn tíma til að ná meiri árangri. Þetta snýst um að setja sér ný markmið." „Nú þegar ég hef uppfyllt mína Ólympíudrauma og er það frábært. Nú hlakka ég til HM á næsta ári og nýrra markmiða - eins og að komast yfir sjö þúsund stig." Íþróttir Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Sjá meira
Sjöþrautarkonan Jessica Ennis, ein helsta íþróttastjarna Breta, hefur sett sér ný markmið eftir að hún vann gull á Ólympíuleikunum í London í sumar. Ennis var eitt af andlitum Ólympíuleikanna í London og var gríðarleg pressa á henni fyrir sjöþrautarkeppnina í sumar. Hún skilaði sínu og vann gull á nýju bresku meti, 6955 stigum. Aðeins þrjár konur hafa náð meira en sjö þúsund stigum í sjöþraut en Ennis vill komast í þann hóp. Heimsmetið, 7291 stig, á Jackie Joyner-Kersee frá Bandaríkjunum en Carolina Klüft frá Svíþjóð og hin rússneska Larisa Turchinskaya hafa einnig komist yfir sjö þúsund stiga múrinn. „Innri hvatning verður allt öðruvísi eftir Ólympíuleikana," sagði Ennis í samtali við fjölmiðla í heimalandinu. „Maður verður bara að koma sér aftur af stað og byrja að hlakka til næsta stórmóts." „HM verður stærsta mótið á næstas tímabili. Ég er enn bara 26 ára gömul og hef enn tíma til að ná meiri árangri. Þetta snýst um að setja sér ný markmið." „Nú þegar ég hef uppfyllt mína Ólympíudrauma og er það frábært. Nú hlakka ég til HM á næsta ári og nýrra markmiða - eins og að komast yfir sjö þúsund stig."
Íþróttir Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Sjá meira