Heiðar með gull, silfur og þrjú brons í Gautaborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2012 16:40 Heiðar Benediktsson með uppskeru helgarinnar. Mynd/Karatesamband Íslands Heiðar Benediktsson átti frábæran dag á sterku karatemóti í Svíþjóð og kemur heim með fimm verðlaun. Heiðar vann þá gull, silfur og þrjú brons á Gautaborg Open en um 650 keppendur frá 8 löndum tóku þátt. Heiðar Benediktsson átti hreint út sagt frábæran dag og vann til verðlauna í öllum þeim flokkum sem hann keppti í. Heiðar sem er 17 ára, tók þátt í um 17 viðureignum. Heiðar sem er 17 ára, keppir bæði í unglingaflokki og í fullorðinsflokki og hefur gert síðustu tvö árin. Í kata junior Dan þá mætti Heiðar félaga sínum Davíð Freyr Guðjónssyni í úrslitum eftir að þeir báðir höfðu unnið andstæðinga sína í undanúrslitum. Eftir harða og jafna baráttu stóð Heiðar uppi sem sigurvegari. Heiðar keppti einnig í opnum flokki unglinga þar sem hann tapaði naumlega fyrir Joni Kolari frá Finnlandi og hlaut því silfur í þeim flokki, Davíð Freyr vann keppnina um þriðja sætið og hlaut því brons í sama flokki, en Davíð beið lægri hlut fyrir Joni í fyrri viðureign. Eins og fram kom fyrr þá keppir Heiðar einnig í fullorðinsflokki og hlaut hann tvö brons þar, auk þess að fá brons í kumite unglinga -68kg. Heiðar hefur gengið vel á mótum á norðurlöndum en á síðasta Norðurlandameistaramóti hlaut hann brons í kata unglinga og brons í hópkata fullorðna. Auk Heiðars og Davíð, þá stóðu Svana Katla Þorsteinsdóttir og Elías Snorrason sig vel og hlutu einnig bronsverðlaun, Svana í kata fullorðinna og Elías í kumite fullorðinna -75kg flokki.Hér má svo sjá yfirlit yfir verðlaun hópsins: Heiðar Benediktsson Gull Kata Junior Dan Heiðar Benediktsson Silfur, Kata Junior Open Heiðar Benediktsson Brons, Kata Senior Dan Heiðar Benediktsson Brons, Kata senior Open Heiðar Benediktsson Brons, Kumite -68kg Davíð Freyr Guðjónsson Silfur Kata Junior Dan Davíð Freyr Guðjónsson Brons Kata Junior Open Svana Katla Þorsteinsdóttir Brons Kata Senior Dan Elías Snorrason Brons Kumite Senior -75kg Íþróttir Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Sjá meira
Heiðar Benediktsson átti frábæran dag á sterku karatemóti í Svíþjóð og kemur heim með fimm verðlaun. Heiðar vann þá gull, silfur og þrjú brons á Gautaborg Open en um 650 keppendur frá 8 löndum tóku þátt. Heiðar Benediktsson átti hreint út sagt frábæran dag og vann til verðlauna í öllum þeim flokkum sem hann keppti í. Heiðar sem er 17 ára, tók þátt í um 17 viðureignum. Heiðar sem er 17 ára, keppir bæði í unglingaflokki og í fullorðinsflokki og hefur gert síðustu tvö árin. Í kata junior Dan þá mætti Heiðar félaga sínum Davíð Freyr Guðjónssyni í úrslitum eftir að þeir báðir höfðu unnið andstæðinga sína í undanúrslitum. Eftir harða og jafna baráttu stóð Heiðar uppi sem sigurvegari. Heiðar keppti einnig í opnum flokki unglinga þar sem hann tapaði naumlega fyrir Joni Kolari frá Finnlandi og hlaut því silfur í þeim flokki, Davíð Freyr vann keppnina um þriðja sætið og hlaut því brons í sama flokki, en Davíð beið lægri hlut fyrir Joni í fyrri viðureign. Eins og fram kom fyrr þá keppir Heiðar einnig í fullorðinsflokki og hlaut hann tvö brons þar, auk þess að fá brons í kumite unglinga -68kg. Heiðar hefur gengið vel á mótum á norðurlöndum en á síðasta Norðurlandameistaramóti hlaut hann brons í kata unglinga og brons í hópkata fullorðna. Auk Heiðars og Davíð, þá stóðu Svana Katla Þorsteinsdóttir og Elías Snorrason sig vel og hlutu einnig bronsverðlaun, Svana í kata fullorðinna og Elías í kumite fullorðinna -75kg flokki.Hér má svo sjá yfirlit yfir verðlaun hópsins: Heiðar Benediktsson Gull Kata Junior Dan Heiðar Benediktsson Silfur, Kata Junior Open Heiðar Benediktsson Brons, Kata Senior Dan Heiðar Benediktsson Brons, Kata senior Open Heiðar Benediktsson Brons, Kumite -68kg Davíð Freyr Guðjónsson Silfur Kata Junior Dan Davíð Freyr Guðjónsson Brons Kata Junior Open Svana Katla Þorsteinsdóttir Brons Kata Senior Dan Elías Snorrason Brons Kumite Senior -75kg
Íþróttir Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn