Úrslit dagsins í N1-deild kvenna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. október 2012 16:19 Mynd/Vilhelm Fjórir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. FH og HK eru komin upp í sex stig eftir leiki dagsins en Fylkir hafði betur gegn Aftureldingu í botnslag deildarinnar. FH vann Hauka, 25-21, í Hafnarfjarðarslag og þá vann HK nauman sigur á Selfyssingum, 27-25. Stjarnan vann auðveldan sigur á Gróttu og er með fjögur stig eftir fimm leiki. Efstu liðin, Valur og Fram, spila bæði í EHF-bikarnum um helgina og sitja því hjá í umferðinni.Úrslit og markaskorarar:Grótta - Stjarnan 19-27 (8-14)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 6, Tinna Laxdal 4, Harpa Baldursdóttir 3, Elín Helga Jónsdóttir 2, Þórunn Friðriksdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 1, Eva Björk Davíðsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 9, Indíana Jóhannsdóttir 6, Jóna M. Ragnarsdóttir 4, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Kristín Clausen 1, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 1, Arna Dýrfjörð 1, Þórhildur Gunnarsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1.Fylkir - Afturelding 16-14 (9-8)Mörk Fylkis: Thea Imami Sturludóttir 5, Ingibjörg Karlsdóttir 4, Hildur Björnsdóttir 2, Lilja Gylfadóttir 2, Sigríður Rakel Ólafsdóttir 1, Hildur Karen Jóhannsdóttir 1, Erna Davíðsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 4, Hekla Daðadóttir 4, Sandra Egilsdóttir 3, Vigdís Brandsdóttir 2, Grace McDonald Þorkelsdóttir 1.HK - Selfoss 27-25 (12-13)Mörk HK: Jóna Sigríður Halldórsdóttir 9, Heiðrún Björk Helgadóttir 8, Sóley Ívarsdóttir 5, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1.Mörk Selfoss: Þuríður Guðjónsdóttir 7, Tinna Soffía Traustadóttir 6, Carmen Palamariu 6, Kara Rún Árnadóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Hildur Öder EInarsdóttir 1.FH - Haukar 25-21 (11-10)Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 5, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Elín Anna Baldursdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2.Mörk Hauka: Marija Gedroit 9, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Áróra Eir Pálsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 1, Elsa Björg Árnadóttir 1, Herdís Hallsdóttir 1. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. FH og HK eru komin upp í sex stig eftir leiki dagsins en Fylkir hafði betur gegn Aftureldingu í botnslag deildarinnar. FH vann Hauka, 25-21, í Hafnarfjarðarslag og þá vann HK nauman sigur á Selfyssingum, 27-25. Stjarnan vann auðveldan sigur á Gróttu og er með fjögur stig eftir fimm leiki. Efstu liðin, Valur og Fram, spila bæði í EHF-bikarnum um helgina og sitja því hjá í umferðinni.Úrslit og markaskorarar:Grótta - Stjarnan 19-27 (8-14)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 6, Tinna Laxdal 4, Harpa Baldursdóttir 3, Elín Helga Jónsdóttir 2, Þórunn Friðriksdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 1, Eva Björk Davíðsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 9, Indíana Jóhannsdóttir 6, Jóna M. Ragnarsdóttir 4, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Kristín Clausen 1, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 1, Arna Dýrfjörð 1, Þórhildur Gunnarsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1.Fylkir - Afturelding 16-14 (9-8)Mörk Fylkis: Thea Imami Sturludóttir 5, Ingibjörg Karlsdóttir 4, Hildur Björnsdóttir 2, Lilja Gylfadóttir 2, Sigríður Rakel Ólafsdóttir 1, Hildur Karen Jóhannsdóttir 1, Erna Davíðsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 4, Hekla Daðadóttir 4, Sandra Egilsdóttir 3, Vigdís Brandsdóttir 2, Grace McDonald Þorkelsdóttir 1.HK - Selfoss 27-25 (12-13)Mörk HK: Jóna Sigríður Halldórsdóttir 9, Heiðrún Björk Helgadóttir 8, Sóley Ívarsdóttir 5, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1.Mörk Selfoss: Þuríður Guðjónsdóttir 7, Tinna Soffía Traustadóttir 6, Carmen Palamariu 6, Kara Rún Árnadóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Hildur Öder EInarsdóttir 1.FH - Haukar 25-21 (11-10)Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 5, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Elín Anna Baldursdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2.Mörk Hauka: Marija Gedroit 9, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Áróra Eir Pálsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 1, Elsa Björg Árnadóttir 1, Herdís Hallsdóttir 1.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti