Meistaradeildin: Hvað sögðu sérfræðingarnir um Dortmund? 25. október 2012 10:15 Þýsku meistarnir í Dortmund eru til alls líklegir í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 sigur á Real Madrid í Þýskalandi í gærkvöld. Marcel Schmelzer skoraði sigurmark þýska liðsins, 26 mínútum fyrir leikslok. Þorsteinn J fór yfir gang mála í Meistaramörkunum á Stöð 2 sport í gærkvöld þar sem að sérfræðingarnir Hjörtur Hjartarson og Reynir Leósson fóru yfir það sem hæst bar í leik Borussia Dortmund og Real Madrid. Robert Lewandowski kom Dortmund yfir á 36. mínútu eftir varnarmistök Pepe og frábæra sendingu frá Sven Bender. Pólverjinn afgreiddi boltann örugglega framhjá Iker Casillas í markinu. Það tók Real-menn hinsvegar aðeins tvær mínútur að jafna þegar Cristiano Ronaldo slapp einni í gegn eftir stungusendingu frá Mesut Özil og lyfti boltanum yfir markvörðinn. Dortmund komst aftur yfir á 64. mínútu þegar Marcel Schmelzer skoraði með skoti úr teignum eftir að Iker Casillas náði ekki að kýla fyrirgjöf Mario Götze nægilega vel frá. Meistaradeild Evrópu Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Mancini: Þurfum kraftaverk til að komast áfram Roberto Mancini, stjóri Manchester City, horfði upp á sína menn vera yfirspilaða þegar ensku meistararnir sóttu hollenska liðið Ajax heim í Meistaradeildinni í kvöld. Ajax vann leikinn 3-1 og Manchester City hefur aðeins náð í 1 stig af 9 mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 24. október 2012 21:36 Ronaldo búinn að hitta markið oftar en allt Arsenal-liðið Arsenal tapaði í kvöld 0-2 á heimavelli á móti Schalke í Meistaradeildinni en er engu að síður í öðru sæti riðilsins með sex stig af níu mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 24. október 2012 21:54 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
Þýsku meistarnir í Dortmund eru til alls líklegir í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 sigur á Real Madrid í Þýskalandi í gærkvöld. Marcel Schmelzer skoraði sigurmark þýska liðsins, 26 mínútum fyrir leikslok. Þorsteinn J fór yfir gang mála í Meistaramörkunum á Stöð 2 sport í gærkvöld þar sem að sérfræðingarnir Hjörtur Hjartarson og Reynir Leósson fóru yfir það sem hæst bar í leik Borussia Dortmund og Real Madrid. Robert Lewandowski kom Dortmund yfir á 36. mínútu eftir varnarmistök Pepe og frábæra sendingu frá Sven Bender. Pólverjinn afgreiddi boltann örugglega framhjá Iker Casillas í markinu. Það tók Real-menn hinsvegar aðeins tvær mínútur að jafna þegar Cristiano Ronaldo slapp einni í gegn eftir stungusendingu frá Mesut Özil og lyfti boltanum yfir markvörðinn. Dortmund komst aftur yfir á 64. mínútu þegar Marcel Schmelzer skoraði með skoti úr teignum eftir að Iker Casillas náði ekki að kýla fyrirgjöf Mario Götze nægilega vel frá.
Meistaradeild Evrópu Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Mancini: Þurfum kraftaverk til að komast áfram Roberto Mancini, stjóri Manchester City, horfði upp á sína menn vera yfirspilaða þegar ensku meistararnir sóttu hollenska liðið Ajax heim í Meistaradeildinni í kvöld. Ajax vann leikinn 3-1 og Manchester City hefur aðeins náð í 1 stig af 9 mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 24. október 2012 21:36 Ronaldo búinn að hitta markið oftar en allt Arsenal-liðið Arsenal tapaði í kvöld 0-2 á heimavelli á móti Schalke í Meistaradeildinni en er engu að síður í öðru sæti riðilsins með sex stig af níu mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 24. október 2012 21:54 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
Mancini: Þurfum kraftaverk til að komast áfram Roberto Mancini, stjóri Manchester City, horfði upp á sína menn vera yfirspilaða þegar ensku meistararnir sóttu hollenska liðið Ajax heim í Meistaradeildinni í kvöld. Ajax vann leikinn 3-1 og Manchester City hefur aðeins náð í 1 stig af 9 mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 24. október 2012 21:36
Ronaldo búinn að hitta markið oftar en allt Arsenal-liðið Arsenal tapaði í kvöld 0-2 á heimavelli á móti Schalke í Meistaradeildinni en er engu að síður í öðru sæti riðilsins með sex stig af níu mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 24. október 2012 21:54