Tónlist

Fyrirlestur fyrir tónlistarmenn og áhugamenn

Hér höfum við skjáskot af forritinu.
Hér höfum við skjáskot af forritinu.
Fyrirlesturinn verður í Hinu Húsinu (Pósthússtræti 3-5) laugardaginn 13. október verður talað um Pro Tools 10.

Kristinn Sturluson mun einnig taka við spurningum frá gestum. Hann hefur unnið með FM Belfast, „Borko", „Retro Stefson", „Skítamóral" og ýmsum fleirum. Einnig hefur hann unnið við hljóð fyrir kvikmyndir og sjónvarp og má þar nefna, „Þetta er ekkert mál", „Jóhannes Órói" og margt fleira.

Kristinn ætlar að tala um hina ýmsu eiginleika sem PT 10 ber í skauti sér.

Talað verður um tónlistarvinnslu og tengingu við önnur forrit yfir „ReWire" s.s. „Ableton Live" og „Reason." Einnig verður fjallað um hvernig má nota „Virtual instruments" við tónlistarvinnslu, MIDI forritun í PT 10, Automation svo mastering og bounce.

Kynntar verða svo fleiri nýjungar í PT 10.

Nánari upplýsingar er hægt að finna hér á midi.is.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×