Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2012 16:00 Gunnar Einarsson, spilandi þjálfari Leiknisliðsins. Mynd/Arnþór Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. Leiknir vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið vann 2-0 heimasigur á ÍR en Vigfús Arnar Jósepsson og Andri Steinn Birgisson skoruðu mörkin. Leiknir vann því alla þrjá leikina síðan að Gunnar Einarsson og Davíð Snorri Jónasson tóku við liðinu af Willum Þór Þórssyni. Höttur varð að treysta á tap hjá Leikni sem og að vinna topplið Þórs en það tókst hvorugt. Sigurður Marinó Kristjánsson tryggði 1. deildarmeisturum Þórs 1-0 sigur. Völsungar tryggðu sér sæti í 1. deild karla með 2-1 heimasigri á Njarðvík. Hrannar Björn Steingrímsson og Hafþór Mar Aðalgeirsson komu Húsvíkingum í 2-0 en Njarðvíkingar minnkuðu muninn í lokin. Þórður Birgisson tryggði KF 2-2 jafntefli á móti Hamar í Hveragerði þegar hann skoraði jöfnunarmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. HK vann 2-1 sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og var á leiðinni upp svo framarlega sem KF tapaði sínum leik. KF náði hinsvegar að jafna og tryggja sér 2. sætið á betri markatölu en HK-ingar. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af vefsíðunni úrslit.net.Úrslit og markaskorarar í 1. deild karla í dag:Haukar - Fjölnir 1-0 1-0 Magnús Páll Gunnarsson (82.)Þór - Höttur 1-0 1-0 Sigurður Marinó Kristjánsson (18.)Víkingur Ó. - Víkingur R. 3-3 0-1 Hjörtur Júlíus Hjartarson (4.), 0-2 Sigurður Egill Lárusson (6.), 1-2 Kristinn Magnús Pétursson (9.), 2-2 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (33.), 2-3 Egill Atlason (83.), 3-3 Torfi Karl Ólafsson (90.+2)BÍ/Bolungarvík - KA 0-0Þróttur R. - Tindastóll 6-0 1-0 Vilhjálmur Pálmason (11.), 2-0 Guðfinnur Þórir Ómarsson (15.), 3-0 Oddur Björnsson (52.), 4-0 Helgi Pétur Magnússon, víti (60.), 5-0 Andri Gíslason (81.), 6-0 Hermann Ágúst Björnsson (88.)Leiknir R. - ÍR 2-0 1-0 Vigfús Arnar Jósepsson (21.), 2-0 Andri Steinn Birgisson (80.)Úrslitin í 2. deild karla í dag: Afturelding - HK 1-2 Hamar - KF 2-2 Reynir S. - Fjarðabyggð 3-1 Dalvík/Reynir - KFR 9-0 Grótta - KV 1-3 Völsungur - Njarðvík 2-1 Íslenski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. Leiknir vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið vann 2-0 heimasigur á ÍR en Vigfús Arnar Jósepsson og Andri Steinn Birgisson skoruðu mörkin. Leiknir vann því alla þrjá leikina síðan að Gunnar Einarsson og Davíð Snorri Jónasson tóku við liðinu af Willum Þór Þórssyni. Höttur varð að treysta á tap hjá Leikni sem og að vinna topplið Þórs en það tókst hvorugt. Sigurður Marinó Kristjánsson tryggði 1. deildarmeisturum Þórs 1-0 sigur. Völsungar tryggðu sér sæti í 1. deild karla með 2-1 heimasigri á Njarðvík. Hrannar Björn Steingrímsson og Hafþór Mar Aðalgeirsson komu Húsvíkingum í 2-0 en Njarðvíkingar minnkuðu muninn í lokin. Þórður Birgisson tryggði KF 2-2 jafntefli á móti Hamar í Hveragerði þegar hann skoraði jöfnunarmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. HK vann 2-1 sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og var á leiðinni upp svo framarlega sem KF tapaði sínum leik. KF náði hinsvegar að jafna og tryggja sér 2. sætið á betri markatölu en HK-ingar. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af vefsíðunni úrslit.net.Úrslit og markaskorarar í 1. deild karla í dag:Haukar - Fjölnir 1-0 1-0 Magnús Páll Gunnarsson (82.)Þór - Höttur 1-0 1-0 Sigurður Marinó Kristjánsson (18.)Víkingur Ó. - Víkingur R. 3-3 0-1 Hjörtur Júlíus Hjartarson (4.), 0-2 Sigurður Egill Lárusson (6.), 1-2 Kristinn Magnús Pétursson (9.), 2-2 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (33.), 2-3 Egill Atlason (83.), 3-3 Torfi Karl Ólafsson (90.+2)BÍ/Bolungarvík - KA 0-0Þróttur R. - Tindastóll 6-0 1-0 Vilhjálmur Pálmason (11.), 2-0 Guðfinnur Þórir Ómarsson (15.), 3-0 Oddur Björnsson (52.), 4-0 Helgi Pétur Magnússon, víti (60.), 5-0 Andri Gíslason (81.), 6-0 Hermann Ágúst Björnsson (88.)Leiknir R. - ÍR 2-0 1-0 Vigfús Arnar Jósepsson (21.), 2-0 Andri Steinn Birgisson (80.)Úrslitin í 2. deild karla í dag: Afturelding - HK 1-2 Hamar - KF 2-2 Reynir S. - Fjarðabyggð 3-1 Dalvík/Reynir - KFR 9-0 Grótta - KV 1-3 Völsungur - Njarðvík 2-1
Íslenski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn