Vasadiskó kveður X-ið 977 Birgir Örn Steinarsson skrifar 28. september 2012 11:17 Allt er breytingum háð og nú er komið að því að útvarpsþátturinn Vasadiskó kveðji útvarpsstöðina X-ið 977. Þátturinn varð til upp úr tónlistarbloggi þáttarstjórnanda fyrir einu og hálfi ári og hefur síðan þá hlotið þónokkra hlustun samkvæmt hlustandakönnunum. Margir góðir gestir hafa heimsótt þáttinn, innlendir sem erlendir, og shufflað Vasadiskóunum sínum (mp3 spilurum), spilað og sungið. Mörg lög sem síðar urðu þjóðþekkt voru frumflutt í þættinum auk þess sem þátturinn átti það til að vera fyrstur með fréttirnar, eins og þegar Botnleðja staðfesti endurkomu sína nokkrum mánuðum áður en þeir stigu á svið. Lokaþáttur Vasadiskó verður núna á sunnudag og verður þar skiljanlega flugeldasýning um hábjartan dag. Jónas Sig, Kiriyama Family, 1860 og Hjalti Jón Sverrisson hafa boðað komu sína. Allir ætla að mæta með hljóðfærin sín og spila eitt lag úr eigin lagabanka og eitt vel valið tökulag. Þátturinn á sunnudag verður klukkustund lengri en venjulega og stútfullur af gæða tónlist. Bæði verður spiluð ný tónlist að hætti þáttarins en auk þess verða leikin eldri og upptökur sem gerðar hafa verið í þættinum á líftíma hans. Þátturinn verður á dagskrá X-sins á sunnudag kl. 15. Alla þætti Vasadiskó frá upphafi má finna hér á Vísi.is. Fylgist með Vasadiskó áfram á Fésbókinni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Allt er breytingum háð og nú er komið að því að útvarpsþátturinn Vasadiskó kveðji útvarpsstöðina X-ið 977. Þátturinn varð til upp úr tónlistarbloggi þáttarstjórnanda fyrir einu og hálfi ári og hefur síðan þá hlotið þónokkra hlustun samkvæmt hlustandakönnunum. Margir góðir gestir hafa heimsótt þáttinn, innlendir sem erlendir, og shufflað Vasadiskóunum sínum (mp3 spilurum), spilað og sungið. Mörg lög sem síðar urðu þjóðþekkt voru frumflutt í þættinum auk þess sem þátturinn átti það til að vera fyrstur með fréttirnar, eins og þegar Botnleðja staðfesti endurkomu sína nokkrum mánuðum áður en þeir stigu á svið. Lokaþáttur Vasadiskó verður núna á sunnudag og verður þar skiljanlega flugeldasýning um hábjartan dag. Jónas Sig, Kiriyama Family, 1860 og Hjalti Jón Sverrisson hafa boðað komu sína. Allir ætla að mæta með hljóðfærin sín og spila eitt lag úr eigin lagabanka og eitt vel valið tökulag. Þátturinn á sunnudag verður klukkustund lengri en venjulega og stútfullur af gæða tónlist. Bæði verður spiluð ný tónlist að hætti þáttarins en auk þess verða leikin eldri og upptökur sem gerðar hafa verið í þættinum á líftíma hans. Þátturinn verður á dagskrá X-sins á sunnudag kl. 15. Alla þætti Vasadiskó frá upphafi má finna hér á Vísi.is. Fylgist með Vasadiskó áfram á Fésbókinni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira