Fjórða myndband Sigur Rósar kom í dag BBI skrifar 2. júlí 2012 16:39 Úr myndbandinu. Fjórða myndbandið í tilraun Sigur Rósar, The Valtari mystery film experiment, kom út í dag. Myndbandið gera leikstjórarnir Arni & Kinski sem eru kunnir af fyrra samstarfi sínu við Sigur Rós, en þeir leikstýrðu m.a. myndböndum við lögin Glósóli og Viðrar vel til loftárása. Meginstef myndbandsins er hugleiðsla en leikstjórarnir segja að tónlist Sigur Rósar hafi hjálpað þeim í hugleiðslu gegnum tíðina. Tónlistin hjálpi fólki að finna styrk í ást. Verkefni Sigur Rósar, The Valtari mystery film experiment, felst í því að tilteknir leikstjórar og kvikmyndagerðamenn fá ákveðna peningaupphæð og eiga í kjölfarið að velja sér lag af nýju plötu Sigur Rósar, Valtari, og gera við það myndband. Hljómsveitin fær ekkert um það að segja hvernig myndböndin verða. Þau hafa verið að birtast með tveggja vikna fresti síðustu vikur. Verkefnið hefur vakið töluverða athygli og meðal annars birtist umfjöllun um þriðja myndbandið í öllum helstu miðlum heimsins. Þar kom frægur Hollywood-leikari, Shia LaBeouf, nakinn fram með þeim afleiðingum að mikið stormviðri hófst á helstu athugasemdakerfum heims. Síðan youtube meinaði börnum aðgang að myndbandinu sem vakti heilt á litið mikið umtal. Leikstjórinn Alma Har'el gerði það myndband.Hér má sjá þau myndband sem þegar hafa komið út. Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Fjórða myndbandið í tilraun Sigur Rósar, The Valtari mystery film experiment, kom út í dag. Myndbandið gera leikstjórarnir Arni & Kinski sem eru kunnir af fyrra samstarfi sínu við Sigur Rós, en þeir leikstýrðu m.a. myndböndum við lögin Glósóli og Viðrar vel til loftárása. Meginstef myndbandsins er hugleiðsla en leikstjórarnir segja að tónlist Sigur Rósar hafi hjálpað þeim í hugleiðslu gegnum tíðina. Tónlistin hjálpi fólki að finna styrk í ást. Verkefni Sigur Rósar, The Valtari mystery film experiment, felst í því að tilteknir leikstjórar og kvikmyndagerðamenn fá ákveðna peningaupphæð og eiga í kjölfarið að velja sér lag af nýju plötu Sigur Rósar, Valtari, og gera við það myndband. Hljómsveitin fær ekkert um það að segja hvernig myndböndin verða. Þau hafa verið að birtast með tveggja vikna fresti síðustu vikur. Verkefnið hefur vakið töluverða athygli og meðal annars birtist umfjöllun um þriðja myndbandið í öllum helstu miðlum heimsins. Þar kom frægur Hollywood-leikari, Shia LaBeouf, nakinn fram með þeim afleiðingum að mikið stormviðri hófst á helstu athugasemdakerfum heims. Síðan youtube meinaði börnum aðgang að myndbandinu sem vakti heilt á litið mikið umtal. Leikstjórinn Alma Har'el gerði það myndband.Hér má sjá þau myndband sem þegar hafa komið út.
Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira