Matthías klikkaði á víti og Start úr leik | Skellur hjá Lilleström Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júlí 2012 19:03 Matthías hefur átt frábært tímabil með Start. Mynd / Heimasíða Start Start, lið Guðmundar Kristjánssonar og Matthíasar Vilhjálmssonar, féll í dag úr norska bikarnum í knattspyrnu eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Tromsö sem leikur í efstu deild. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 1-1 svo grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Start klúðraði tveimur spyrnum á meðan liðsmenn Tromsö skoraði úr fyrstu fjórum spyrnum sínum og tryggðu sér sigurinn. Matthías var einn þeirra sem mátti bíta í það súra epli að klúðra vítaspyrnu. Matthías, sem fór fyrstur á punktinn hjá Start, spilaði allan leikinn líkt og Guðmundur Kristjánsson.Birkir Már og félagar áfram Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann komust áfram eftir 3-2 útisigur gegn Viking. Jafnt var að loknum venjulegum leiktíma 2-2 en gestirnir frá Bergen tryggðu sér sigur með marki í síðari hálfleik framlengingar. Birkir Már lék allan leikinn í hægri bakverðinum hjá Brann og Indriði Sigurðsson stóð vaktina í miðverðinum hjá Viking.Skellur hjá Birni Bergmann og Pálma Rafni Björn Bergmann Sigurðarson og Pálmi Rafn Pálmarson og félagar úr Lilleström steinlágu 4-0 á útivelli gegn Bodø/Glimt. Heimamenn gáfu tóninn með tveimur mörkum á fyrsta stundarfjórðunginum og bættu við tveimur mörkum seint í hálfleiknum. Björn Bergmann og Pálmi Rafn léku allan leikinn með Lillerström. Þá stóð Andrés Már Jóhannesson vaktina lengst af í 2-0 útisigri Haugesund á Odd Grenland. Árbæingurinn nældi sér í gult spjald. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Sjá meira
Start, lið Guðmundar Kristjánssonar og Matthíasar Vilhjálmssonar, féll í dag úr norska bikarnum í knattspyrnu eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Tromsö sem leikur í efstu deild. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 1-1 svo grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Start klúðraði tveimur spyrnum á meðan liðsmenn Tromsö skoraði úr fyrstu fjórum spyrnum sínum og tryggðu sér sigurinn. Matthías var einn þeirra sem mátti bíta í það súra epli að klúðra vítaspyrnu. Matthías, sem fór fyrstur á punktinn hjá Start, spilaði allan leikinn líkt og Guðmundur Kristjánsson.Birkir Már og félagar áfram Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann komust áfram eftir 3-2 útisigur gegn Viking. Jafnt var að loknum venjulegum leiktíma 2-2 en gestirnir frá Bergen tryggðu sér sigur með marki í síðari hálfleik framlengingar. Birkir Már lék allan leikinn í hægri bakverðinum hjá Brann og Indriði Sigurðsson stóð vaktina í miðverðinum hjá Viking.Skellur hjá Birni Bergmann og Pálma Rafni Björn Bergmann Sigurðarson og Pálmi Rafn Pálmarson og félagar úr Lilleström steinlágu 4-0 á útivelli gegn Bodø/Glimt. Heimamenn gáfu tóninn með tveimur mörkum á fyrsta stundarfjórðunginum og bættu við tveimur mörkum seint í hálfleiknum. Björn Bergmann og Pálmi Rafn léku allan leikinn með Lillerström. Þá stóð Andrés Már Jóhannesson vaktina lengst af í 2-0 útisigri Haugesund á Odd Grenland. Árbæingurinn nældi sér í gult spjald.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Sjá meira