Kappræðurnar hófust á átökum á milli Þóru og Ólafs 24. júní 2012 19:13 Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu á Stöð 2 og Vísi fór af stað með átökum á milli Ólafs Ragnars Grímssonar og Þóru Arnórsdóttur. Þannig var Andrea Ólafsdóttir spurð að því hvernig hún upplifði kosningabaráttuna. Hún sagðist hafa orðið vör við aukna hörku. Þessu var Hannes Bjarnason sammála en Þóra kannaðist ekki við þessa auknu hörku. Ólafur Ragnar sagðist svo ekki neita því að sumar stuðningssveitir hefðu farið mikinn í neikvæðri umræðu. „Menn geta lesið það í Fréttablaðinu og ýmis ummæli á netinu," sagði Ólafur Ragnar. Spurður nánar út í þetta sagði hann að hver sá sem fylgist með gæti séð að hann yrði fyrir hörðum árásum, „sem koma fyrst og fremst úr sveit eins frambjóðanda," bætti hann við. Þóra var svo spurð hvort hún tæki ummælin til sín. „Ég tek þetta ekki til mín. Það var Ólafur sjálfur sem byrjaði á því að tala um skrautdúkku og ráðast á manninn minn," sagði Þóra og vitnaði þar til viðtals í Sprengisandinum á Bylgjunni þar sem rætt var við Ólaf Ragnar í maí. Þá gagnrýndi hann fréttaflutning Svavars Halldórssonar, eiginmanns Þóru, og sagði fréttaflutning hans hafa verið óvandaðann um Ólaf sjálfann. Hannes Bjarnason greip svo orðið og sagðist líta svo á að þarna væru gamlar flokkspólitískar línur að takast á og það væri augljóslega þörf á breytingum. Ari Trausti Guðmundsson sagði svo að átökin á milli Ólafs Ragnars og Þóru væri lýsandi fyrir átakasamfélagið Ísland. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu á Stöð 2 og Vísi fór af stað með átökum á milli Ólafs Ragnars Grímssonar og Þóru Arnórsdóttur. Þannig var Andrea Ólafsdóttir spurð að því hvernig hún upplifði kosningabaráttuna. Hún sagðist hafa orðið vör við aukna hörku. Þessu var Hannes Bjarnason sammála en Þóra kannaðist ekki við þessa auknu hörku. Ólafur Ragnar sagðist svo ekki neita því að sumar stuðningssveitir hefðu farið mikinn í neikvæðri umræðu. „Menn geta lesið það í Fréttablaðinu og ýmis ummæli á netinu," sagði Ólafur Ragnar. Spurður nánar út í þetta sagði hann að hver sá sem fylgist með gæti séð að hann yrði fyrir hörðum árásum, „sem koma fyrst og fremst úr sveit eins frambjóðanda," bætti hann við. Þóra var svo spurð hvort hún tæki ummælin til sín. „Ég tek þetta ekki til mín. Það var Ólafur sjálfur sem byrjaði á því að tala um skrautdúkku og ráðast á manninn minn," sagði Þóra og vitnaði þar til viðtals í Sprengisandinum á Bylgjunni þar sem rætt var við Ólaf Ragnar í maí. Þá gagnrýndi hann fréttaflutning Svavars Halldórssonar, eiginmanns Þóru, og sagði fréttaflutning hans hafa verið óvandaðann um Ólaf sjálfann. Hannes Bjarnason greip svo orðið og sagðist líta svo á að þarna væru gamlar flokkspólitískar línur að takast á og það væri augljóslega þörf á breytingum. Ari Trausti Guðmundsson sagði svo að átökin á milli Ólafs Ragnars og Þóru væri lýsandi fyrir átakasamfélagið Ísland.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira