Ólafur harðneitar því að hann sé pólitískur forseti Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. júní 2012 20:22 Ólafur Ragnar Grímsson þvertekur fyrir það að hann sé pólitískur forseti. Hann segir að það séu einungis þrjú pólitísk málefni sem hann hafi fjallað um. Það séu Icesavemálið, Evrópusambandið og stjórnarskrármálið. Allar hans gjörðir og ummæli hafi verið í samræmi við íslenska stjórnskipunarhefð. „Sá fræðimaður sem mest hefur rannsakað forsetaembættið hélt því fram nýlega að ég væri sá forseti sem hefði hvað minnst látið stjórnmálin til sín taka," sagði Ólafur í umræðuþætti Stöðvar 2 og Vísis í Hörpu. Forsetakosningar 2012 Tengdar fréttir Hannes Bjarnason: "Kannski þarf forsetinn hirðfífl“ Hannes Bjarnason segist fullviss um að hann geti orðið góður leiðtogi landsins þegar hann var spurður út í viðbrögð ungs fólks sem rætt var við á dögunum og sýnt var frá í kappræðum Stöðvar 2 sem nú fara fram í Hörpu. 24. júní 2012 19:29 Ari Trausti: Ætlar að fara oftar til Akureyrar en Kína Ari Trausti Guðmundsson myndi reyna að brúa bilið á milli höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar næði hann kjöri sem forseti lýðveldisins, þetta kom fram í kappræðum forsetaframbjóðenda sem fram fara í beinni útsendingu í Hörpu. Hann bætti svo við: 24. júní 2012 19:58 Vill lækna vantraust almennings á Alþingi "Þessi umræða endurspeglar nýtt og djúpstætt vandamál,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson í kappræðunum á Stöð 2 í Hörpunni, þegar rætt var um það hvort það væri eðlilegt að forseti legði fram frumvarp á Alþingi líkt og Andrea Ólafsdóttir lýsti sig reiðutilbúna að gera varðandi skuldamál heimilanna. 24. júní 2012 19:48 Eyddi tæplega tveimur milljónum í auglýsingar Þóra Arnórsdóttir upplýsti í kappræðum forsetaframbjóðenda á Stöð 2 og Vísi í Hörpu í kvöld að hún hefði eytt 1746 þúsund krónum í auglýsingar sem hafa birst meðal annars í strætóskýlum víða á höfuðborgarsvæðinu. 24. júní 2012 20:18 Ólafur Ragnar: Fólkið vill öryggi Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og Andrea Ólafsdóttir eru sammála um það að fólk hugsi um öryggi þegar það lítur til framtíðar. Þá vilji það fá tækifæri til þess að nýta málskotsrétt forsetans áfram. "Þannig túlka ég niðurstöður skoðanakannana," sagði Andrea Ólafsdóttir. 24. júní 2012 19:28 Sjónvarpskappræður forsetaframbjóðendanna í beinni Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu eru í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Það eru þau Kristján Már Unnarsson, fréttastjóri Stöðvar 2, og Lóa Pind Aldísardóttir fréttamaður sem stjórna umræðunum. Smelltu hér til að horfa á þáttinn á Vísi. 24. júní 2012 18:51 Kappræðurnar hófust á átökum á milli Þóru og Ólafs Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu á Stöð 2 fór af stað með átökum á milli Ólafs Ragnars Grímssonar og Þóru Arnórsdóttur. Þannig var Andrea Ólafsdóttir spurð að því hvernig hún upplifði kosningabaráttuna. Hún sagðist hafa orðið vör við aukna hörk 24. júní 2012 19:13 Óraunhæft að forseti leggi fram frumvarp Forsetaframbjóðendur eru ósammála um það hvort forseti geti lagt fram frumvarp. Andrea Ólafsdóttir telur að forseti geti lagt fram slíkt frumvarp, en það myndi hann gera í fullu samráði við forsætisráðherra. Ari Trausti líka. "Eins og ég les stjórnarskrána þá getur hann það," sagði Ari Trausti Guðmundsson. En hann sagði að forsetinn yrði algjörlega áhrifalaus um það hvað yrði um slíkt frumvarp. Forsetinn yrði að gera þetta í samráði við forsætisráðherra. 24. júní 2012 19:54 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Fleiri fréttir „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson þvertekur fyrir það að hann sé pólitískur forseti. Hann segir að það séu einungis þrjú pólitísk málefni sem hann hafi fjallað um. Það séu Icesavemálið, Evrópusambandið og stjórnarskrármálið. Allar hans gjörðir og ummæli hafi verið í samræmi við íslenska stjórnskipunarhefð. „Sá fræðimaður sem mest hefur rannsakað forsetaembættið hélt því fram nýlega að ég væri sá forseti sem hefði hvað minnst látið stjórnmálin til sín taka," sagði Ólafur í umræðuþætti Stöðvar 2 og Vísis í Hörpu.
Forsetakosningar 2012 Tengdar fréttir Hannes Bjarnason: "Kannski þarf forsetinn hirðfífl“ Hannes Bjarnason segist fullviss um að hann geti orðið góður leiðtogi landsins þegar hann var spurður út í viðbrögð ungs fólks sem rætt var við á dögunum og sýnt var frá í kappræðum Stöðvar 2 sem nú fara fram í Hörpu. 24. júní 2012 19:29 Ari Trausti: Ætlar að fara oftar til Akureyrar en Kína Ari Trausti Guðmundsson myndi reyna að brúa bilið á milli höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar næði hann kjöri sem forseti lýðveldisins, þetta kom fram í kappræðum forsetaframbjóðenda sem fram fara í beinni útsendingu í Hörpu. Hann bætti svo við: 24. júní 2012 19:58 Vill lækna vantraust almennings á Alþingi "Þessi umræða endurspeglar nýtt og djúpstætt vandamál,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson í kappræðunum á Stöð 2 í Hörpunni, þegar rætt var um það hvort það væri eðlilegt að forseti legði fram frumvarp á Alþingi líkt og Andrea Ólafsdóttir lýsti sig reiðutilbúna að gera varðandi skuldamál heimilanna. 24. júní 2012 19:48 Eyddi tæplega tveimur milljónum í auglýsingar Þóra Arnórsdóttir upplýsti í kappræðum forsetaframbjóðenda á Stöð 2 og Vísi í Hörpu í kvöld að hún hefði eytt 1746 þúsund krónum í auglýsingar sem hafa birst meðal annars í strætóskýlum víða á höfuðborgarsvæðinu. 24. júní 2012 20:18 Ólafur Ragnar: Fólkið vill öryggi Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og Andrea Ólafsdóttir eru sammála um það að fólk hugsi um öryggi þegar það lítur til framtíðar. Þá vilji það fá tækifæri til þess að nýta málskotsrétt forsetans áfram. "Þannig túlka ég niðurstöður skoðanakannana," sagði Andrea Ólafsdóttir. 24. júní 2012 19:28 Sjónvarpskappræður forsetaframbjóðendanna í beinni Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu eru í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Það eru þau Kristján Már Unnarsson, fréttastjóri Stöðvar 2, og Lóa Pind Aldísardóttir fréttamaður sem stjórna umræðunum. Smelltu hér til að horfa á þáttinn á Vísi. 24. júní 2012 18:51 Kappræðurnar hófust á átökum á milli Þóru og Ólafs Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu á Stöð 2 fór af stað með átökum á milli Ólafs Ragnars Grímssonar og Þóru Arnórsdóttur. Þannig var Andrea Ólafsdóttir spurð að því hvernig hún upplifði kosningabaráttuna. Hún sagðist hafa orðið vör við aukna hörk 24. júní 2012 19:13 Óraunhæft að forseti leggi fram frumvarp Forsetaframbjóðendur eru ósammála um það hvort forseti geti lagt fram frumvarp. Andrea Ólafsdóttir telur að forseti geti lagt fram slíkt frumvarp, en það myndi hann gera í fullu samráði við forsætisráðherra. Ari Trausti líka. "Eins og ég les stjórnarskrána þá getur hann það," sagði Ari Trausti Guðmundsson. En hann sagði að forsetinn yrði algjörlega áhrifalaus um það hvað yrði um slíkt frumvarp. Forsetinn yrði að gera þetta í samráði við forsætisráðherra. 24. júní 2012 19:54 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Fleiri fréttir „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Sjá meira
Hannes Bjarnason: "Kannski þarf forsetinn hirðfífl“ Hannes Bjarnason segist fullviss um að hann geti orðið góður leiðtogi landsins þegar hann var spurður út í viðbrögð ungs fólks sem rætt var við á dögunum og sýnt var frá í kappræðum Stöðvar 2 sem nú fara fram í Hörpu. 24. júní 2012 19:29
Ari Trausti: Ætlar að fara oftar til Akureyrar en Kína Ari Trausti Guðmundsson myndi reyna að brúa bilið á milli höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar næði hann kjöri sem forseti lýðveldisins, þetta kom fram í kappræðum forsetaframbjóðenda sem fram fara í beinni útsendingu í Hörpu. Hann bætti svo við: 24. júní 2012 19:58
Vill lækna vantraust almennings á Alþingi "Þessi umræða endurspeglar nýtt og djúpstætt vandamál,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson í kappræðunum á Stöð 2 í Hörpunni, þegar rætt var um það hvort það væri eðlilegt að forseti legði fram frumvarp á Alþingi líkt og Andrea Ólafsdóttir lýsti sig reiðutilbúna að gera varðandi skuldamál heimilanna. 24. júní 2012 19:48
Eyddi tæplega tveimur milljónum í auglýsingar Þóra Arnórsdóttir upplýsti í kappræðum forsetaframbjóðenda á Stöð 2 og Vísi í Hörpu í kvöld að hún hefði eytt 1746 þúsund krónum í auglýsingar sem hafa birst meðal annars í strætóskýlum víða á höfuðborgarsvæðinu. 24. júní 2012 20:18
Ólafur Ragnar: Fólkið vill öryggi Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og Andrea Ólafsdóttir eru sammála um það að fólk hugsi um öryggi þegar það lítur til framtíðar. Þá vilji það fá tækifæri til þess að nýta málskotsrétt forsetans áfram. "Þannig túlka ég niðurstöður skoðanakannana," sagði Andrea Ólafsdóttir. 24. júní 2012 19:28
Sjónvarpskappræður forsetaframbjóðendanna í beinni Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu eru í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Það eru þau Kristján Már Unnarsson, fréttastjóri Stöðvar 2, og Lóa Pind Aldísardóttir fréttamaður sem stjórna umræðunum. Smelltu hér til að horfa á þáttinn á Vísi. 24. júní 2012 18:51
Kappræðurnar hófust á átökum á milli Þóru og Ólafs Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu á Stöð 2 fór af stað með átökum á milli Ólafs Ragnars Grímssonar og Þóru Arnórsdóttur. Þannig var Andrea Ólafsdóttir spurð að því hvernig hún upplifði kosningabaráttuna. Hún sagðist hafa orðið vör við aukna hörk 24. júní 2012 19:13
Óraunhæft að forseti leggi fram frumvarp Forsetaframbjóðendur eru ósammála um það hvort forseti geti lagt fram frumvarp. Andrea Ólafsdóttir telur að forseti geti lagt fram slíkt frumvarp, en það myndi hann gera í fullu samráði við forsætisráðherra. Ari Trausti líka. "Eins og ég les stjórnarskrána þá getur hann það," sagði Ari Trausti Guðmundsson. En hann sagði að forsetinn yrði algjörlega áhrifalaus um það hvað yrði um slíkt frumvarp. Forsetinn yrði að gera þetta í samráði við forsætisráðherra. 24. júní 2012 19:54