Þóra: Forseta má ekki þykja vænt um völd 10. júní 2012 19:00 Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi telur ekki heppilegt að forseti sé manneskja sem þykir vænt um völd. Valdsvið embættisins hafi haldist óbreytt frá stofnun lýðveldisins og að ekki sé þörf á breytingum. Þóra var gestur í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun þar sem valdsvið forseta bar á góma. Það er skýrt í hennar huga og hefur ekki breyst að hennar mat í tæplega sjötíu ára sögu lýðveldisins. „Við höfum mjög ríkar hefðir og venjur hvernig þetta vald hefur verið túlkað og ég sé ekki hvers vegna þarf að breyta og ef það á að breyta því þá hlýtur að þurfa að gera það með formlegum hætti," Hún segir jafnframt skýrar línur skilja á milli túlkun hennar og Ólafs Ragnars Grímssonar á valdsviði forseta. „Það er alveg óhætt að segja. Þegar hann lýsti því yfir að hann ætlaði að bjóða sig fram í fimmta sinn þá var það einmitt mat stjórnmálafræðiprófessorsins Gunnars Helga Kristinssonar að þetta væri stórpólitísk framboð. Það er mitt framboð svo sannarlega ekki og eins og ég sagði í Sprengisandi í morgun að þá held ég að það sé ekki heppilegt að forsetinn sé manneskja sem þykir vænt um völd. En finnst þér umræðan um valdsviðið taka of mikinn tíma frá öðrum málum? Ég hef sagt það að mér finnst umræðan hverfast um hluti sem gerðust fyrir 2012 en ekki kannski horfa nógu mikið á framtíðina. Auðvitað, kjósendur verða að vita hvernig frambjóðendur þá túlka þetta valdsvið, það verður að vera á hreinu, þess vegna eru kosningarnar mikilvægar, en svo verðum við líka að tala um það hvað okkur langar til að gera á næsta ári og hvaða hlutverk forsetinn á að hafa í því." Forsetakosningar 2012 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi telur ekki heppilegt að forseti sé manneskja sem þykir vænt um völd. Valdsvið embættisins hafi haldist óbreytt frá stofnun lýðveldisins og að ekki sé þörf á breytingum. Þóra var gestur í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun þar sem valdsvið forseta bar á góma. Það er skýrt í hennar huga og hefur ekki breyst að hennar mat í tæplega sjötíu ára sögu lýðveldisins. „Við höfum mjög ríkar hefðir og venjur hvernig þetta vald hefur verið túlkað og ég sé ekki hvers vegna þarf að breyta og ef það á að breyta því þá hlýtur að þurfa að gera það með formlegum hætti," Hún segir jafnframt skýrar línur skilja á milli túlkun hennar og Ólafs Ragnars Grímssonar á valdsviði forseta. „Það er alveg óhætt að segja. Þegar hann lýsti því yfir að hann ætlaði að bjóða sig fram í fimmta sinn þá var það einmitt mat stjórnmálafræðiprófessorsins Gunnars Helga Kristinssonar að þetta væri stórpólitísk framboð. Það er mitt framboð svo sannarlega ekki og eins og ég sagði í Sprengisandi í morgun að þá held ég að það sé ekki heppilegt að forsetinn sé manneskja sem þykir vænt um völd. En finnst þér umræðan um valdsviðið taka of mikinn tíma frá öðrum málum? Ég hef sagt það að mér finnst umræðan hverfast um hluti sem gerðust fyrir 2012 en ekki kannski horfa nógu mikið á framtíðina. Auðvitað, kjósendur verða að vita hvernig frambjóðendur þá túlka þetta valdsvið, það verður að vera á hreinu, þess vegna eru kosningarnar mikilvægar, en svo verðum við líka að tala um það hvað okkur langar til að gera á næsta ári og hvaða hlutverk forsetinn á að hafa í því."
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira