Dóttir Þóru þyngst um kíló í kosningabaráttunni 15. júní 2012 21:00 Þóra Arnórsdóttir. „Hún er fjögurra vikna í dag og það hefur gengið ótrúlega vel," sagði Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi, þegar hún var spurð í Reykjavík síðdegis í dag hvernig það gengi að standa í kosningabaráttu með kornabarn í fanginu. „Hún er á brjósti og hefur ekkert lést, heldur þyngst um kíló, sem er tvöfalt á við venjulegt barn," sagði Þóra. „Hér er bara rjómi," bætti hún við og átti þá líklega við að mjólkin væri heldur fiturík. Hún sagði ennfremur að stress hefði ekki haft mikil áhrif á fyrstu vikur stúlkunnar, sjálf sagðist Þóra stressa sig lítið á hamaganginum í kringum kosningarnar, „bara að vakna á morgnanna og sjá þetta litla andlit gerir það að verkum að maður fer brosandi inn í daginn." Hlustendum gáfust einnig tækifæri til þess að spyrja Þóru spjörunum úr í þættinum. Þannig kom í ljós að Þóra er ekki skráð í þjóðkirkjuna. Hún sagðist hafa skráð sig úr henni þegar hún var átján ára gömul og af persónulegum ástæðum. Forsetinn er verndari þjóðkirkjunnar og sagði Þóra að hún liti svo á að stofnunin væri gríðarlega mikilvæg fyrir samfélagið og hlakkaði til þess að byrja að vinna með nýkjörnum biskup. Hægt er að hlusta á viðtalið við Þóru hér. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
„Hún er fjögurra vikna í dag og það hefur gengið ótrúlega vel," sagði Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi, þegar hún var spurð í Reykjavík síðdegis í dag hvernig það gengi að standa í kosningabaráttu með kornabarn í fanginu. „Hún er á brjósti og hefur ekkert lést, heldur þyngst um kíló, sem er tvöfalt á við venjulegt barn," sagði Þóra. „Hér er bara rjómi," bætti hún við og átti þá líklega við að mjólkin væri heldur fiturík. Hún sagði ennfremur að stress hefði ekki haft mikil áhrif á fyrstu vikur stúlkunnar, sjálf sagðist Þóra stressa sig lítið á hamaganginum í kringum kosningarnar, „bara að vakna á morgnanna og sjá þetta litla andlit gerir það að verkum að maður fer brosandi inn í daginn." Hlustendum gáfust einnig tækifæri til þess að spyrja Þóru spjörunum úr í þættinum. Þannig kom í ljós að Þóra er ekki skráð í þjóðkirkjuna. Hún sagðist hafa skráð sig úr henni þegar hún var átján ára gömul og af persónulegum ástæðum. Forsetinn er verndari þjóðkirkjunnar og sagði Þóra að hún liti svo á að stofnunin væri gríðarlega mikilvæg fyrir samfélagið og hlakkaði til þess að byrja að vinna með nýkjörnum biskup. Hægt er að hlusta á viðtalið við Þóru hér.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira