Efnilegur kylfingur fór holu í höggi tvo daga í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2012 07:00 Gísli Sveinbergsson. Mynd/Keilir.is Gísli Sveinbergsson, ungur og efnilegur kylfingur úr Keili í Hafnarfirði, er að gera góða hluti þessa dagana. Hann náði því nefnilega að fara holu í höggi tvo daga í röð en þetta kemur fram á heimasíðu Keilis. Gísli fór holu í höggi á 16. holu á Korpúlfstaðavelli á fimmtudagskvöldið og hann bætti svo um betur og náði þeim ótrúlega árangri að fara holu í höggi á 16. holu á Hvaleyrarvelli í fyrrakvöld. „Að vísu var um annan bolta af teig að ræða og því telst höggið ekki gilt í kvöld sem slíkt enn engu síður frábær árangur hjá þessum unga og efnilega kylfing. Gísli undirbýr sig þessa dagana fyrir að taka þátt í sínu fyrsta móti á alþjóðlegum vettvangi. Enn hann var valinn til að spila fyrir Íslands hönd á Junior Open sem haldið er af R and A golfklúbbnum sem er eitt virtasta golfmót sem haldið er fyrir unglinga í heiminum," segir í fréttinni á heimasíðu Keilis. Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Gísli Sveinbergsson, ungur og efnilegur kylfingur úr Keili í Hafnarfirði, er að gera góða hluti þessa dagana. Hann náði því nefnilega að fara holu í höggi tvo daga í röð en þetta kemur fram á heimasíðu Keilis. Gísli fór holu í höggi á 16. holu á Korpúlfstaðavelli á fimmtudagskvöldið og hann bætti svo um betur og náði þeim ótrúlega árangri að fara holu í höggi á 16. holu á Hvaleyrarvelli í fyrrakvöld. „Að vísu var um annan bolta af teig að ræða og því telst höggið ekki gilt í kvöld sem slíkt enn engu síður frábær árangur hjá þessum unga og efnilega kylfing. Gísli undirbýr sig þessa dagana fyrir að taka þátt í sínu fyrsta móti á alþjóðlegum vettvangi. Enn hann var valinn til að spila fyrir Íslands hönd á Junior Open sem haldið er af R and A golfklúbbnum sem er eitt virtasta golfmót sem haldið er fyrir unglinga í heiminum," segir í fréttinni á heimasíðu Keilis.
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira