Krefjandi og langur golfdagur að baki í Eyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2012 23:32 Axel Bóasson í GK. Mynd/Golfsamband Íslands/Stefán Keppendur á Egils gull mótinu í Vestmannaeyjum hafa lokið leik í dag en spilaðar voru 36 holur í dag. Á morgun fer þriðji og síðasti hringurinn fram þegar síðustu 18 holurnar verða leiknar en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni. Dagurinn hófst klukkan sjö í morgun og er óhætt að segja að hann hafið bæði verið krefjandi vegna veðurs og langur vegna frestunar morgunsins enda lauk leik ekki fyrr en klukkan var langt gengin í ellefu. Keppendur verða ræstir út kl 7:30 í fyrramálið og er áætlað að úrslit liggi fyrir milli kl. 15 og 16 á morgun en það sem fyrr hægt að fylgjast með skori keppenda á www.golf.is/skor og m.golf.is/skor. Í karlaflokki leiðir Axel Bóasson GK, hann lék fyrri hringinn í dag á 72 höggum eða 2 yfir pari en sá síðari á 66 höggum eða 4 undir pari samtals á 138 höggum. Vel gert hjá þessum unga Hafnfirðingi og núverandi Íslandsmeistara í höggleik. Annar er Arnór Ingi Finnbjörnsson GR og jafnir í þriðja til fjórða sæti eru þeir Haraldur Franklín Magnús GR og Þórður Rafn Gissurarson GR. Í kvennaflokki er það Berglind Björnsdóttir GR sem leiðir á 149 höggum eða 9 yfir pari. Hún lék fyrri hringinn á 78 eða 8 yfir pari og þann seinni á 71 eða 1 yfir pari. Í öðru sæti er Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK á 150 höggum eða 10 höggum yfir pari. Jafnar í þriðja sæti eru Signý Arnórsdóttir GK og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR. Golf Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Keppendur á Egils gull mótinu í Vestmannaeyjum hafa lokið leik í dag en spilaðar voru 36 holur í dag. Á morgun fer þriðji og síðasti hringurinn fram þegar síðustu 18 holurnar verða leiknar en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni. Dagurinn hófst klukkan sjö í morgun og er óhætt að segja að hann hafið bæði verið krefjandi vegna veðurs og langur vegna frestunar morgunsins enda lauk leik ekki fyrr en klukkan var langt gengin í ellefu. Keppendur verða ræstir út kl 7:30 í fyrramálið og er áætlað að úrslit liggi fyrir milli kl. 15 og 16 á morgun en það sem fyrr hægt að fylgjast með skori keppenda á www.golf.is/skor og m.golf.is/skor. Í karlaflokki leiðir Axel Bóasson GK, hann lék fyrri hringinn í dag á 72 höggum eða 2 yfir pari en sá síðari á 66 höggum eða 4 undir pari samtals á 138 höggum. Vel gert hjá þessum unga Hafnfirðingi og núverandi Íslandsmeistara í höggleik. Annar er Arnór Ingi Finnbjörnsson GR og jafnir í þriðja til fjórða sæti eru þeir Haraldur Franklín Magnús GR og Þórður Rafn Gissurarson GR. Í kvennaflokki er það Berglind Björnsdóttir GR sem leiðir á 149 höggum eða 9 yfir pari. Hún lék fyrri hringinn á 78 eða 8 yfir pari og þann seinni á 71 eða 1 yfir pari. Í öðru sæti er Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK á 150 höggum eða 10 höggum yfir pari. Jafnar í þriðja sæti eru Signý Arnórsdóttir GK og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR.
Golf Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira