Hannes forsetaframbjóðandi: Þetta lítur ljómandi vel út 20. maí 2012 14:43 Hannes Bjarnason forsetaframbjóðandi er nú að safna síðustu undirskriftunum fyrir framboð sitt. Skila á undirskriftum fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun. Hannes segist í samtali við fréttastofu að margir séu tilbúnir að gefa honum meðmæli en það sé að sjálfsögðu erfiðara fyrir sig en aðra frambjóðendur þar sem hann er ekki eins þekktur. Hann segist hvergi banginn og reiknar með að ná lágmarksfjölda undirskrifta og vera með í kosningunum í lok júní. „Við erum með svolítið öðruvísi hugmyndafræði í kringum þetta. Þetta lítur ljómandi vel út og ég geri ráð fyrir að við verðum áfram í pottinum." Hann hefur ekki mælst með mikið fylgi í skoðanakönnunum og aðspurður hvort að hann eigi eftir að bæta við sig þegar líður á, segir hann: „Hvernig á fólk að segjast ætla að kjósa mig þegar það veit ekki fyrir hverju ég stend? Ég þarf að komast að í fjölmiðlum og fá að sýna andlitið. Ef þú lokar augunum og ég segi við þig Þóra. Þá færðu mynd af Þóru í huganum um leið. Ef ég segi Ólafur, þá færðu mynd af Ólafi um leið. Sömu sögu er að segja með Ara Trausta. Og þegar ég segi Hannes þá kemur enginn upp og fólk spyr; hver er þetta?" Hann ætlar að safna undirskriftum áfram í dag í góða veðrinu. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Hannes Bjarnason forsetaframbjóðandi er nú að safna síðustu undirskriftunum fyrir framboð sitt. Skila á undirskriftum fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun. Hannes segist í samtali við fréttastofu að margir séu tilbúnir að gefa honum meðmæli en það sé að sjálfsögðu erfiðara fyrir sig en aðra frambjóðendur þar sem hann er ekki eins þekktur. Hann segist hvergi banginn og reiknar með að ná lágmarksfjölda undirskrifta og vera með í kosningunum í lok júní. „Við erum með svolítið öðruvísi hugmyndafræði í kringum þetta. Þetta lítur ljómandi vel út og ég geri ráð fyrir að við verðum áfram í pottinum." Hann hefur ekki mælst með mikið fylgi í skoðanakönnunum og aðspurður hvort að hann eigi eftir að bæta við sig þegar líður á, segir hann: „Hvernig á fólk að segjast ætla að kjósa mig þegar það veit ekki fyrir hverju ég stend? Ég þarf að komast að í fjölmiðlum og fá að sýna andlitið. Ef þú lokar augunum og ég segi við þig Þóra. Þá færðu mynd af Þóru í huganum um leið. Ef ég segi Ólafur, þá færðu mynd af Ólafi um leið. Sömu sögu er að segja með Ara Trausta. Og þegar ég segi Hannes þá kemur enginn upp og fólk spyr; hver er þetta?" Hann ætlar að safna undirskriftum áfram í dag í góða veðrinu.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira