Utanaðkomandi einstaklingar stýri kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 17. maí 2012 19:47 Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi vill að utanaðkomandi einstaklingar verði fengnir til að stýra kosningaumfjöllum Ríkisútvarpsins til að tryggja það að hún verði hlutlaus. Skoðanakannanir sýna að Þóra Arnórsdóttir er sá forsetaframbjóðandi sem nýtur mest fylgis en Ólafur Ragnar Grímsson kemur fast á hæla hennar. Aðrir frambjóðendur mælast hins vegar með töluvert minna fylgi. Herdís Þorgeirsdóttir, ein þeirra, bendir á að Þóra og Ólafur hafi verið flestum landsmönnum vel kunn fyrir kosningabaráttuna. Þau hafi því ákveðið forskot á aðra frambjóðendur. Framboð Herdísar sendi á dögunum Ríkisútvarpinu bréf þar sem óskað er eftir því að það reyni að leiðrétta þessa ójöfnu stöðu frambjóðenda. Þá eru sérstakar athugasemdir gerðar við að Þóra hafi ekki látið að störfum hjá Ríkisútvarpinu þegar hún ræddi hugsanlegt framboð við Pressuna í byrjun árs. „Þarna situr þessi frambjóðandi í þrjá mánuði í skjóli Kastljóss og Útsvars sem eru tveir mjög vinsælir sjónvarpsþættir," segir Herdís. Forsetakosningar 2012 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Fleiri fréttir Minni tekjur góðar fréttir Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Sjá meira
Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi vill að utanaðkomandi einstaklingar verði fengnir til að stýra kosningaumfjöllum Ríkisútvarpsins til að tryggja það að hún verði hlutlaus. Skoðanakannanir sýna að Þóra Arnórsdóttir er sá forsetaframbjóðandi sem nýtur mest fylgis en Ólafur Ragnar Grímsson kemur fast á hæla hennar. Aðrir frambjóðendur mælast hins vegar með töluvert minna fylgi. Herdís Þorgeirsdóttir, ein þeirra, bendir á að Þóra og Ólafur hafi verið flestum landsmönnum vel kunn fyrir kosningabaráttuna. Þau hafi því ákveðið forskot á aðra frambjóðendur. Framboð Herdísar sendi á dögunum Ríkisútvarpinu bréf þar sem óskað er eftir því að það reyni að leiðrétta þessa ójöfnu stöðu frambjóðenda. Þá eru sérstakar athugasemdir gerðar við að Þóra hafi ekki látið að störfum hjá Ríkisútvarpinu þegar hún ræddi hugsanlegt framboð við Pressuna í byrjun árs. „Þarna situr þessi frambjóðandi í þrjá mánuði í skjóli Kastljóss og Útsvars sem eru tveir mjög vinsælir sjónvarpsþættir," segir Herdís.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Fleiri fréttir Minni tekjur góðar fréttir Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Sjá meira