Starfsfólk RÚV mun sjá um kosningaumfjöllunina Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 18. maí 2012 13:24 Páll Magnússon útvarpsstjóri. Ekki kemur til greina að fá utanaðkomandi aðila til að stýra kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins líkt og einn forsetaframbjóðendanna hefur farið fram á. Útvarpsstjóri segist hafa fullan skilning á áhyggjum forsetaframbjóðenda en ekki sé hægt að breyta sögunni. Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi lýsti því yfir í fréttum okkar í gær að hún vilji að utanaðkomandi aðilar verði fengnir til að stýra kosningaumfjöllum Ríkisútvarpsins svo hægt verði að tryggja að hún verði hlutlaus. Þá telur Herdís að Þóra Arnórsdóttir hafi forskot á aðra frambjóðendur þar sem hún hefur starfað á hjá Ríkisútvarpinu um árabil. Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að öllum frambjóðendum verði tryggð jöfn kynning. ,,Ég hef fullan skilning á því að frambjóðendur áhyggjur af því með hvaða hætti þetta verður gert. Við munum að sjálfsögðu tryggja öllum frambjóðendum jafna aðkomu að öllum þeim þáttum og þeirri umfjöllun sem við verðum með á RÚV í aðdraganda þessara kosninga. Við getum hins vegar ekki breytt sögunni. Við getum ekki breytt því að einn frambjóðandinn er starfsmaður RÚV. Annar frambjóðandi er sitjandi forseti. Enn annar gæti verið betur efnum búinn eða átt ríkari maka en hinn. Af þessu öllu getur skapast mismunandi aðstaða en þann aðstöðumun getur RÚV ekki jafnað", segir Páll Magnússon. Þá segir Páll að ekki komi til greina að fá utanaðkomandi aðila til að stýra kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ekki kemur til greina að fá utanaðkomandi aðila til að stýra kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins líkt og einn forsetaframbjóðendanna hefur farið fram á. Útvarpsstjóri segist hafa fullan skilning á áhyggjum forsetaframbjóðenda en ekki sé hægt að breyta sögunni. Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi lýsti því yfir í fréttum okkar í gær að hún vilji að utanaðkomandi aðilar verði fengnir til að stýra kosningaumfjöllum Ríkisútvarpsins svo hægt verði að tryggja að hún verði hlutlaus. Þá telur Herdís að Þóra Arnórsdóttir hafi forskot á aðra frambjóðendur þar sem hún hefur starfað á hjá Ríkisútvarpinu um árabil. Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að öllum frambjóðendum verði tryggð jöfn kynning. ,,Ég hef fullan skilning á því að frambjóðendur áhyggjur af því með hvaða hætti þetta verður gert. Við munum að sjálfsögðu tryggja öllum frambjóðendum jafna aðkomu að öllum þeim þáttum og þeirri umfjöllun sem við verðum með á RÚV í aðdraganda þessara kosninga. Við getum hins vegar ekki breytt sögunni. Við getum ekki breytt því að einn frambjóðandinn er starfsmaður RÚV. Annar frambjóðandi er sitjandi forseti. Enn annar gæti verið betur efnum búinn eða átt ríkari maka en hinn. Af þessu öllu getur skapast mismunandi aðstaða en þann aðstöðumun getur RÚV ekki jafnað", segir Páll Magnússon. Þá segir Páll að ekki komi til greina að fá utanaðkomandi aðila til að stýra kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira