Ákvörðun Þóru ákaft fagnað í Hafnarborg Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. apríl 2012 16:37 Gríðarlegur fjöldi fólks er saman kominn á fundi í Hafnarborg í Hafnarfirði þar sem Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlamaður tilkynnti framboð sitt til forseta Íslands núna klukkan hálffimm. Þóra ávarpaði fundinn og greindi frá fyrirætlunum sínum. Í ræðu sinni sagði Þóra meðal annars að 26. grein stjórnarskrárinnar væri virk og að það væri hlutverk forsetans að vera málsvari þjóðarinnar og öryggisventill. Þá sagði Þóra að hún hefði verið spurð að því hvort hún væri ekki allt of ung til þess að gegna embætti forseta Íslands. „Aðalatriðið og kjarni málsins er að mér myndi aldrei detta í hug að bjóða mig fram í að gegna þessu embætti nema að vera þess fullviss að geta sinnt því með sóma," sagði Þóra. Á meðal stuðningsmanna Þóru sem eru í salnum eru Magnus Orri Schram, þingmaður Samfylkingarinnar, og Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, Heiða Kristín Helgadóttir, framkvæmdastjóri Besta flokksins, Friðjón Friðjónsson, fyrrum aðstoðarmaður Bjarna Ben, Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdarstjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins og Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur. Útvarpsþátturinn Reykjavík síðdegis spyr nú hvern íslendingar vilji sjá á Bessastöðum. Hægt er að greiða atkvæði á forsíðu Vísi.is Forsetakosningar 2012 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Gríðarlegur fjöldi fólks er saman kominn á fundi í Hafnarborg í Hafnarfirði þar sem Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlamaður tilkynnti framboð sitt til forseta Íslands núna klukkan hálffimm. Þóra ávarpaði fundinn og greindi frá fyrirætlunum sínum. Í ræðu sinni sagði Þóra meðal annars að 26. grein stjórnarskrárinnar væri virk og að það væri hlutverk forsetans að vera málsvari þjóðarinnar og öryggisventill. Þá sagði Þóra að hún hefði verið spurð að því hvort hún væri ekki allt of ung til þess að gegna embætti forseta Íslands. „Aðalatriðið og kjarni málsins er að mér myndi aldrei detta í hug að bjóða mig fram í að gegna þessu embætti nema að vera þess fullviss að geta sinnt því með sóma," sagði Þóra. Á meðal stuðningsmanna Þóru sem eru í salnum eru Magnus Orri Schram, þingmaður Samfylkingarinnar, og Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, Heiða Kristín Helgadóttir, framkvæmdastjóri Besta flokksins, Friðjón Friðjónsson, fyrrum aðstoðarmaður Bjarna Ben, Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdarstjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins og Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur. Útvarpsþátturinn Reykjavík síðdegis spyr nú hvern íslendingar vilji sjá á Bessastöðum. Hægt er að greiða atkvæði á forsíðu Vísi.is
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira