Masters 2012: Tiger Woods af stað 17:42 - allir rástímar dagsins 6. apríl 2012 16:07 Tiger Woods hefur fjórum sinnum sigrað á Mastersmótinu. Getty Images / Nordic Photos Rory McIlroy frá Norður-Írlandi byrjaði vel á öðrum keppnisdegi Mastersmótsins í golfi en hann hefur leikið fjóra holur þegar þetta er skrifað og er hann samtals á 3 höggum undir pari. McIlroy lék á -1 á fyrsta keppnisdeginum en hann fékk fugla -1 á 2. og 3. braut Augusta vallarins. Lee Westwood frá Englandi er einnig byrjaður að leika í dag. Hann var efstur eftir fyrsta keppnisdaginn á -5 og hann er enn efstur þegar hann hefur leikið 6 holur. Westwood er enn á -5. Tiger Woods hefur leik kl. 18.42 að íslenskum tíma en hann lék á pari vallar í gær eða 72 höggum. Phil Mickelson sem lék á 74 höggum í gær eða +2 hefur unnið þau högg til baka strax á fyrstu fjórum holunum. Hann er á -2 í dag og samtals á pari vallar.Staðan á mótinu:Bein útsending hefst frá mótinu á Stöð 2 sport kl. 19.00. Rástímar á öðrum keppnisdegi eru þessir: Kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram: 11:50 Scott Verplank, Sean O'Hair, Gonzalo Fernandez-Castano (Spánn) 12:01 Mark O'Meara, Chez Reavie, Martin Laird (Sco) 12:12 Sandy Lyle (Skotland), Simon Dyson (England), Corbin Mills 12:23 Ian Woosnam (Wales), Edoardo Molinari (Ítalía), Kevin Chappell 12:34 Louis Oosthuizen (Suður-Afríka), Mark Wilson, Graeme McDowell (Norður-Írland) 12:45 Zach Johnson, Ian Poulter (England), Patrick Cantlay 12:56 Kevin Na, Fredrik Jacobson (Svíþjóð), Ben Crane 13:07 John Senden (Ástralía), Jonathan Byrd, Paul Casey (England) 13:18 Bernhard Langer (Þýskaland), Jason Dufner, Charles Howell 13:29 Mike Weir (Kanada), Brandt Snedeker, Webb Simpson 13:40 Vijay Singh (Fijí), Lee Westwood (England), Jim Furyk 14:02 Thomas Björn (Danmörk), Scott Stallings, Rory Sabbatini (Suður-Afríka) 14:13 Fred Couples, Darren Clarke, Ryo Ishikawa (Japan) 14:24 David Toms, KJ Choi (Suður-Kórea), Sergio Garcia (Spánn) 14:35 Angel Cabrera (Argentína), Rory McIlroy, Bubba Watson 14:46 Phil Mickelson, Hunter Mahan, Peter Hanson (Svíþjóð) 14:57 Craig Stadler, Brendan Steele, Tim Clark (Suður-Afríka) 15:08 Jose Maria Olazabal (Spánn), Robert Garrigus, Randal Lewis 15:19 Larry Mize, Paul Lawrie (Skotland), Anders Hansen (Danmörk) 15:30 Ross Fisher (England), Ryan Palmer, Harrison Frazar 15:41 Ben Crenshaw, Robert Karlsson (Svíþjóð), Bryden Macpherson (Ástralía) 15:52 Adam Scott (Ástralía), Bo Van Pelt, Martin Kaymer (Þýskaland) 16:14 Steve Stricker, Padraig Harrington (Írland), Stewart Cink 16:25 Aaron Baddeley (Ástralía), KT Kim (Suður-Kórea), Lucas Glover 16:36 Kyle Stanley, Jason Day (Ástralía), Bill Haas 16:47 Trevor Immelman (Suður-Afríka), Rickie Fowler, Justin Rose (England) 16:58 Tom Watson, Johnson Wagner, Hideki Matsuyama (Japan) 17:09 Matt Kuchar, Geoff Ogilvy (Ástralía), YE Yang (Suður-Kórea) 17:20 Gary Woodland, Henrik Stenson (Svíþjóð), Alvaro Quiros (Spánn) 17:31 Charl Schwartzel (Suður-Afríka), Keegan Bradley, Kelly Kraft 17:42 Tiger Woods, Miguel Angel Jimenez (Spánn), Bae Sang-moon (Suður-Kórea) 17:53 Luke Donald (England), Francesco Molinari (Ítalía), Nick Watney Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory McIlroy frá Norður-Írlandi byrjaði vel á öðrum keppnisdegi Mastersmótsins í golfi en hann hefur leikið fjóra holur þegar þetta er skrifað og er hann samtals á 3 höggum undir pari. McIlroy lék á -1 á fyrsta keppnisdeginum en hann fékk fugla -1 á 2. og 3. braut Augusta vallarins. Lee Westwood frá Englandi er einnig byrjaður að leika í dag. Hann var efstur eftir fyrsta keppnisdaginn á -5 og hann er enn efstur þegar hann hefur leikið 6 holur. Westwood er enn á -5. Tiger Woods hefur leik kl. 18.42 að íslenskum tíma en hann lék á pari vallar í gær eða 72 höggum. Phil Mickelson sem lék á 74 höggum í gær eða +2 hefur unnið þau högg til baka strax á fyrstu fjórum holunum. Hann er á -2 í dag og samtals á pari vallar.Staðan á mótinu:Bein útsending hefst frá mótinu á Stöð 2 sport kl. 19.00. Rástímar á öðrum keppnisdegi eru þessir: Kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram: 11:50 Scott Verplank, Sean O'Hair, Gonzalo Fernandez-Castano (Spánn) 12:01 Mark O'Meara, Chez Reavie, Martin Laird (Sco) 12:12 Sandy Lyle (Skotland), Simon Dyson (England), Corbin Mills 12:23 Ian Woosnam (Wales), Edoardo Molinari (Ítalía), Kevin Chappell 12:34 Louis Oosthuizen (Suður-Afríka), Mark Wilson, Graeme McDowell (Norður-Írland) 12:45 Zach Johnson, Ian Poulter (England), Patrick Cantlay 12:56 Kevin Na, Fredrik Jacobson (Svíþjóð), Ben Crane 13:07 John Senden (Ástralía), Jonathan Byrd, Paul Casey (England) 13:18 Bernhard Langer (Þýskaland), Jason Dufner, Charles Howell 13:29 Mike Weir (Kanada), Brandt Snedeker, Webb Simpson 13:40 Vijay Singh (Fijí), Lee Westwood (England), Jim Furyk 14:02 Thomas Björn (Danmörk), Scott Stallings, Rory Sabbatini (Suður-Afríka) 14:13 Fred Couples, Darren Clarke, Ryo Ishikawa (Japan) 14:24 David Toms, KJ Choi (Suður-Kórea), Sergio Garcia (Spánn) 14:35 Angel Cabrera (Argentína), Rory McIlroy, Bubba Watson 14:46 Phil Mickelson, Hunter Mahan, Peter Hanson (Svíþjóð) 14:57 Craig Stadler, Brendan Steele, Tim Clark (Suður-Afríka) 15:08 Jose Maria Olazabal (Spánn), Robert Garrigus, Randal Lewis 15:19 Larry Mize, Paul Lawrie (Skotland), Anders Hansen (Danmörk) 15:30 Ross Fisher (England), Ryan Palmer, Harrison Frazar 15:41 Ben Crenshaw, Robert Karlsson (Svíþjóð), Bryden Macpherson (Ástralía) 15:52 Adam Scott (Ástralía), Bo Van Pelt, Martin Kaymer (Þýskaland) 16:14 Steve Stricker, Padraig Harrington (Írland), Stewart Cink 16:25 Aaron Baddeley (Ástralía), KT Kim (Suður-Kórea), Lucas Glover 16:36 Kyle Stanley, Jason Day (Ástralía), Bill Haas 16:47 Trevor Immelman (Suður-Afríka), Rickie Fowler, Justin Rose (England) 16:58 Tom Watson, Johnson Wagner, Hideki Matsuyama (Japan) 17:09 Matt Kuchar, Geoff Ogilvy (Ástralía), YE Yang (Suður-Kórea) 17:20 Gary Woodland, Henrik Stenson (Svíþjóð), Alvaro Quiros (Spánn) 17:31 Charl Schwartzel (Suður-Afríka), Keegan Bradley, Kelly Kraft 17:42 Tiger Woods, Miguel Angel Jimenez (Spánn), Bae Sang-moon (Suður-Kórea) 17:53 Luke Donald (England), Francesco Molinari (Ítalía), Nick Watney
Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira