Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn Stefán Árni Pálsson skrifar 30. mars 2012 23:15 „Við gerðum algjörlega í buxurnar síðustu fimm mínúturnar," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir tapið í kvöld. Snæfell tapaði fyrir Þór frá Þorlákshöfn, 82-77, í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Iceland-Express deild karla í körfubolta. „Við sýndum arfaslakan sóknar og varnarleik í loka fjórðungnum en það munaði samt ekki miklu hjá okkur, við verðum einfaldlega að vera miklu skynsamari." „Við vorum oft á tíðum bara klaufar og erum að gera barnaleg mistök. Síðan er algjör lykilþáttur hvað við erum að hleypa aukaleikurunum þeirra mikið inn í leikinn." Nokkuð umdeilt atvik átti sér stað undir blálokin þegar Þórsarar voru með boltann og Quincy Hankins-Cole, leikmaður Snæfells, braut heldur harkalega á leikmanni Þórs. Dómarar leiksins dæmdu óíþróttamannslega villu og því fengu heimamenn tvö vítaskot og boltann á ný. Þetta gerði í raun útum leikinn og leikmenn Snæfells langt frá því að vera sáttir. „Þetta var rosalega stór dómur og alveg klárar þennan leik. Ég var ekki sammála honum en dómararnir töpuðu ekki þessum leik fyrir okkur í kvöld, það er á hreinu." „Við komum hingað aftur og spilum fyrir framan þessa frábæru áhorfendur. Næsti leikur verður á okkar heimavelli þá verður allt vitlaust." Atvikið umdeilda má sjá hér að ofan en Snæfellingar voru allt annað en sáttur við dóminn.Viðtalið við Inga má sjá í heild sinni hér. Dominos-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Sjá meira
„Við gerðum algjörlega í buxurnar síðustu fimm mínúturnar," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir tapið í kvöld. Snæfell tapaði fyrir Þór frá Þorlákshöfn, 82-77, í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Iceland-Express deild karla í körfubolta. „Við sýndum arfaslakan sóknar og varnarleik í loka fjórðungnum en það munaði samt ekki miklu hjá okkur, við verðum einfaldlega að vera miklu skynsamari." „Við vorum oft á tíðum bara klaufar og erum að gera barnaleg mistök. Síðan er algjör lykilþáttur hvað við erum að hleypa aukaleikurunum þeirra mikið inn í leikinn." Nokkuð umdeilt atvik átti sér stað undir blálokin þegar Þórsarar voru með boltann og Quincy Hankins-Cole, leikmaður Snæfells, braut heldur harkalega á leikmanni Þórs. Dómarar leiksins dæmdu óíþróttamannslega villu og því fengu heimamenn tvö vítaskot og boltann á ný. Þetta gerði í raun útum leikinn og leikmenn Snæfells langt frá því að vera sáttir. „Þetta var rosalega stór dómur og alveg klárar þennan leik. Ég var ekki sammála honum en dómararnir töpuðu ekki þessum leik fyrir okkur í kvöld, það er á hreinu." „Við komum hingað aftur og spilum fyrir framan þessa frábæru áhorfendur. Næsti leikur verður á okkar heimavelli þá verður allt vitlaust." Atvikið umdeilda má sjá hér að ofan en Snæfellingar voru allt annað en sáttur við dóminn.Viðtalið við Inga má sjá í heild sinni hér.
Dominos-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum