Íslensku strákarnir fengu stig gegn Dönum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. mars 2012 21:11 Mynd / UEFA.com Íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað drengjum 17 ára og yngri gerði 2-2 jafntefli gegn Dönum í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópumótsins í kvöld. Íslensku strákarnir jöfnuðu leikinn í tvígang en leikið var á Cappielow Park í Greenock í Skotlandi. Eftir markalausan fyrri hálfleik var boðið upp á mörk í þeim síðari. Marcus Mathiasen kom Dönum yfir á 42. mínútu en Daði Bergsson, leikmaður Þróttar, jafnaði fimm mínútum síðar. Marcus Mathiasen var aftur á ferðinni á 55. mínútu og kom Dönum yfir og stefndi allt í danskan sigur. Gunnar Guðmundsson, þjálfari Íslands, gerði þrjár breytingar á liðinu tíu mínútum fyrir leikslok. Ein þeirra var innkoma Gunnlaugs Birgissonar, leikmanns Breiðabliks, sem skoraði jöfnunarmarkið mikilvæga fimm mínútum fyrir leikslok. Í hinum leik riðilsins lögðu Skotar, sem leika á heimavelli, landslið Litháa 1-0. Heimamenn leiða því riðilinn með 3 stig, Danir og Íslendingar hafa 1 stig en Litháar án stiga. Næsti leikur Íslands er gegn Skotum á fimmtudag. Síðasti leikurinn er gegn Litháum á sunnudag.Leikmenn Íslands í kvöld Fannar Hafsteinsson (markvörður) Adam Örn Arnarson (72. Ingiberg Ólafur Jónsson) Ósvald Traustason Orri Sigurður Ómarsson Hjörtur Hermannsson (fyrirliði) Emil Ásmundsson Oliver Sigurjónsson (72. Gunnlaugur Birgisson) Stefán Þór Pálsson Kristján Flóki Finnbogason Páll Þorsteinsson (71. Ævar Jóhannesson) Íslenski boltinn Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað drengjum 17 ára og yngri gerði 2-2 jafntefli gegn Dönum í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópumótsins í kvöld. Íslensku strákarnir jöfnuðu leikinn í tvígang en leikið var á Cappielow Park í Greenock í Skotlandi. Eftir markalausan fyrri hálfleik var boðið upp á mörk í þeim síðari. Marcus Mathiasen kom Dönum yfir á 42. mínútu en Daði Bergsson, leikmaður Þróttar, jafnaði fimm mínútum síðar. Marcus Mathiasen var aftur á ferðinni á 55. mínútu og kom Dönum yfir og stefndi allt í danskan sigur. Gunnar Guðmundsson, þjálfari Íslands, gerði þrjár breytingar á liðinu tíu mínútum fyrir leikslok. Ein þeirra var innkoma Gunnlaugs Birgissonar, leikmanns Breiðabliks, sem skoraði jöfnunarmarkið mikilvæga fimm mínútum fyrir leikslok. Í hinum leik riðilsins lögðu Skotar, sem leika á heimavelli, landslið Litháa 1-0. Heimamenn leiða því riðilinn með 3 stig, Danir og Íslendingar hafa 1 stig en Litháar án stiga. Næsti leikur Íslands er gegn Skotum á fimmtudag. Síðasti leikurinn er gegn Litháum á sunnudag.Leikmenn Íslands í kvöld Fannar Hafsteinsson (markvörður) Adam Örn Arnarson (72. Ingiberg Ólafur Jónsson) Ósvald Traustason Orri Sigurður Ómarsson Hjörtur Hermannsson (fyrirliði) Emil Ásmundsson Oliver Sigurjónsson (72. Gunnlaugur Birgisson) Stefán Þór Pálsson Kristján Flóki Finnbogason Páll Þorsteinsson (71. Ævar Jóhannesson)
Íslenski boltinn Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn