Segir Landsbankamenn hafa viljað færa Icesave í dótturfélag Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. mars 2012 12:05 Saksóknarar Alþingis í Landsdómi í dag. mynd/ gva. „Ég held að það hafi verið vilji frá bankanum að gera þetta," sagði Jón Þorsteinn Oddleifsson, fyrrverandi forstöðumaður fjárstýringar hjá Landsbankanum, aðspurður um það hvort til hafi staðið að færa Icesave innistæðurnar í Bretlandi úr útibúi yfir í dótturfélag. Við aðalmeðferð Landsdómsmálsins hafa sum vitnin lýst því að ef til vill hafi ekki verið einhugur á meðal bankastjóranna tveggja, Sigurjóns Árnasonar og Halldórs J. Kristjánssonar, um það hvort færa ætti innistæðurnar í dótturfélag. Miklar eignir hefðu þuft að færast úr móðurfélagi Landsbankans yfir í dótturfélagið ef þetta hefði átt að ná fram að ganga. Þá benti Jón Þorsteinn á að menn hefðu haft áhyggjur af því að ef eignir Landsbankans færu yfir til annars lögaðila á Bretlandi myndi það mögulega kalla á gjaldfellingarheimild vegna annarra lána bankans. „Það var mat innanhúslögmanna að slík áhætta væri fyrir hendi," sagði Jón Þorsteinn. Jón Þorsteinn var spurður um það hvort ósamstaða hafi verið á meðal bankastjóranna. Hann sagði að Sigurjón hefði talað mjög umbúðarlaust um þessar áhyggjur af gjaldfellingunni og því að erfitt væri að sjá á eftir eignunum út. „Eins og þetta blasti við mér þá var þetta meira spurning um mismun á því hvernig þeir tjáðu sig," sagði Jón Þorsteinn. Landsdómur Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Veður Fleiri fréttir Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Sjá meira
„Ég held að það hafi verið vilji frá bankanum að gera þetta," sagði Jón Þorsteinn Oddleifsson, fyrrverandi forstöðumaður fjárstýringar hjá Landsbankanum, aðspurður um það hvort til hafi staðið að færa Icesave innistæðurnar í Bretlandi úr útibúi yfir í dótturfélag. Við aðalmeðferð Landsdómsmálsins hafa sum vitnin lýst því að ef til vill hafi ekki verið einhugur á meðal bankastjóranna tveggja, Sigurjóns Árnasonar og Halldórs J. Kristjánssonar, um það hvort færa ætti innistæðurnar í dótturfélag. Miklar eignir hefðu þuft að færast úr móðurfélagi Landsbankans yfir í dótturfélagið ef þetta hefði átt að ná fram að ganga. Þá benti Jón Þorsteinn á að menn hefðu haft áhyggjur af því að ef eignir Landsbankans færu yfir til annars lögaðila á Bretlandi myndi það mögulega kalla á gjaldfellingarheimild vegna annarra lána bankans. „Það var mat innanhúslögmanna að slík áhætta væri fyrir hendi," sagði Jón Þorsteinn. Jón Þorsteinn var spurður um það hvort ósamstaða hafi verið á meðal bankastjóranna. Hann sagði að Sigurjón hefði talað mjög umbúðarlaust um þessar áhyggjur af gjaldfellingunni og því að erfitt væri að sjá á eftir eignunum út. „Eins og þetta blasti við mér þá var þetta meira spurning um mismun á því hvernig þeir tjáðu sig," sagði Jón Þorsteinn.
Landsdómur Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Veður Fleiri fréttir Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Sjá meira