Klitschko berst næst við David Haye Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. mars 2012 23:45 Vitali Klitschko. Nordic Photos / Getty Images Vitali Klitschko tilkynnti í gær að hann muni næst berjast við Bretann David Haye, án þess þó að nefna stað eða stund. Þetta tilkynnti hann í beinni sjónvarpsútendingu í gær eftir bardaga bróður hans, Wladimir, gegn Frakkanum Jean-Marc Mormeck. Wladimir hafði betur á rothöggi en þetta var í 50. sinn á ferlinum sem hann vinnur bardaga með slíkum hætti. Wladimir er yngri bróðir Vitaly og handhafi WBA, WBO, IBF, IBO og The Ring-heimsmeistaratitlanna. Vitaly er handhafi WBC-heimsmeistaratitilsins og hefur aðeins tapað tveimur bardögum á ferlinum - fyrir Lennox Lewis árið 2003 og Chris Byrd árið 2000. Haye tapaði fyrir Wladimir í júlí síðastliðnum og tilkynnti svo í október að hann væri hættur. En hann hefur þó lengi sagt að hann vilji fá tækifæri til að berjast við Vitaly. „Vitaly er loksins búinn að samþykkja að berjast við mig. Hann sagði í viðtali í RTL [þýsk sjónvarpsstöð) að hann myndi næst berjast við mig," skrifaði Haye á Twitter-síðu sína í gær og bætti við: „Let's get ready to rumble." Haye byrjaði að berjast í veltivigt árið 2002 en skipti yfir í þungavigt árið 2008 með það að markmiði að velta Klitschko-bræðrunum af stalli. Það tókst ekki og Haye ákvað að hætta í haust, aðeins 32 ára. Hann hefur starfað í sjónvarpi og var til að mynda að lýsa bardaga Vitaly Klitscho og Derek Chisora í síðasta mánuði. Á blaðamannafundi eftir bardagann lenti honum og Chisora saman með þeim afleiðingum að Chisora var handtekinn og dæmdur í lífstíðarbann. Box Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjá meira
Vitali Klitschko tilkynnti í gær að hann muni næst berjast við Bretann David Haye, án þess þó að nefna stað eða stund. Þetta tilkynnti hann í beinni sjónvarpsútendingu í gær eftir bardaga bróður hans, Wladimir, gegn Frakkanum Jean-Marc Mormeck. Wladimir hafði betur á rothöggi en þetta var í 50. sinn á ferlinum sem hann vinnur bardaga með slíkum hætti. Wladimir er yngri bróðir Vitaly og handhafi WBA, WBO, IBF, IBO og The Ring-heimsmeistaratitlanna. Vitaly er handhafi WBC-heimsmeistaratitilsins og hefur aðeins tapað tveimur bardögum á ferlinum - fyrir Lennox Lewis árið 2003 og Chris Byrd árið 2000. Haye tapaði fyrir Wladimir í júlí síðastliðnum og tilkynnti svo í október að hann væri hættur. En hann hefur þó lengi sagt að hann vilji fá tækifæri til að berjast við Vitaly. „Vitaly er loksins búinn að samþykkja að berjast við mig. Hann sagði í viðtali í RTL [þýsk sjónvarpsstöð) að hann myndi næst berjast við mig," skrifaði Haye á Twitter-síðu sína í gær og bætti við: „Let's get ready to rumble." Haye byrjaði að berjast í veltivigt árið 2002 en skipti yfir í þungavigt árið 2008 með það að markmiði að velta Klitschko-bræðrunum af stalli. Það tókst ekki og Haye ákvað að hætta í haust, aðeins 32 ára. Hann hefur starfað í sjónvarpi og var til að mynda að lýsa bardaga Vitaly Klitscho og Derek Chisora í síðasta mánuði. Á blaðamannafundi eftir bardagann lenti honum og Chisora saman með þeim afleiðingum að Chisora var handtekinn og dæmdur í lífstíðarbann.
Box Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjá meira