„Þetta gengur allt samkvæmt áætlun," sagði Geir H. Haarde þegar hann mætti fyrir Landsdóm laust fyrir klukkan 10 í morgun.
Gert er ráð fyrir að þrjú vitni mæti fyrir dóminn í dag. Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra, Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri og Davíð Odsson fyrrverandi seðalbankastjóri.
Myndatökumenn og fréttamenn voru mættir snemma í morgun og reyndu að ná tali af nokkrum aðilum eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði.
Brentford
Liverpool