Hlátrasköll í dómssal Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. mars 2012 10:54 Dómarar í Landsdómi. mynd/ anton Markús Sigurbjörnsson, forseti Landsdóms, stýrir réttahöldum af mikilli ákveðni. Nú sem endranær er tíminn fyrir hvert vitni naumt skammtaður. Sigríður J. Friðjónsdóttir saksóknari og Andri Árnason, verjandi Geirs, hafa þó fengið nokkuð ríflegan tíma til að taka skýrslu af Jónasi Fr. Jónssyni. En þegar Markúsi, sem er alla jafna nokkuð alvörugefinn maður, fannst ekki nógu hratt ganga sagði hann: „Það má kannski bæta því hér inn í að nú blasir við hlutfallsvandi gagnvart klukkunni." Markús uppskar mikinn hlátur úr dómsal vegna þessa. Til að útskýra orð Markúsar er rétt að benda á að eitt stærsta vandamálið sem íslenska bankakerfið stóð frammi fyrir í aðdraganda hrunsins var svokallaður hlutfallsvandi. Efnahagsreikningar bankanna þóttu allt of stórir í hlutfalli við stærð ríkissjóðs. Nokkuð sem margoft hefur borið á góma í réttarhöldunum fram til þessa. Í ákærunni gegn Geir er honum meðal annars gefið að sök að hafa ekki haft frumkvæði að því að bankarnir minnkuðu efnahagsreikninga sína eða flyttu úr landi vegna stærðar þeirra. Landsdómur Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Sjá meira
Markús Sigurbjörnsson, forseti Landsdóms, stýrir réttahöldum af mikilli ákveðni. Nú sem endranær er tíminn fyrir hvert vitni naumt skammtaður. Sigríður J. Friðjónsdóttir saksóknari og Andri Árnason, verjandi Geirs, hafa þó fengið nokkuð ríflegan tíma til að taka skýrslu af Jónasi Fr. Jónssyni. En þegar Markúsi, sem er alla jafna nokkuð alvörugefinn maður, fannst ekki nógu hratt ganga sagði hann: „Það má kannski bæta því hér inn í að nú blasir við hlutfallsvandi gagnvart klukkunni." Markús uppskar mikinn hlátur úr dómsal vegna þessa. Til að útskýra orð Markúsar er rétt að benda á að eitt stærsta vandamálið sem íslenska bankakerfið stóð frammi fyrir í aðdraganda hrunsins var svokallaður hlutfallsvandi. Efnahagsreikningar bankanna þóttu allt of stórir í hlutfalli við stærð ríkissjóðs. Nokkuð sem margoft hefur borið á góma í réttarhöldunum fram til þessa. Í ákærunni gegn Geir er honum meðal annars gefið að sök að hafa ekki haft frumkvæði að því að bankarnir minnkuðu efnahagsreikninga sína eða flyttu úr landi vegna stærðar þeirra.
Landsdómur Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Sjá meira